Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.

Post by Vargur »

Fundur verður haldinn í Skrautfisk - félagi fiskaáhugafólks þriðjudaginn 17. apríl kl 20.00 í verslun fiskabur.is

Einhver dagskrá verður í boði strákanna í Fiskabur.is en að öðru leiti verður fundurinn með hefðbundnu sniði.

Allt fiskaáhugafólk er velkomið á fundinn.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Ég þakka Atla Þór og Vigdísi fyrir að bjóða mér að koma - hreinlega mæti á svæðið ;)
-Hlakka til að hitta ykkur öll :D
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Verður nokkuð fundur hjá félaginu í byrjun mai ? ca 1-6 mai ??? Þá verð ég í borginni :ojee:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Aldrei að vita nema maður láti sjá sig.. Verð búinn í prófum þarna allavega...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gúggalú wrote:Verður nokkuð fundur hjá félaginu í byrjun mai ? ca 1-6 mai ??? Þá verð ég í borginni :ojee:
Það má vel vera að við reynum að koma á fundi af því tilefni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vildi bara minna á fundinn.... og félagsgjöldin fyrir þá sem hafa áhuga á að ganga í félagið.

Félagsgjald ´07 kr. 3.000.-
1157-26-4412
kt: 441295-2949
Eig: Skrautfiskur, áhugamannafélag.

Setjið kennitölu ykkar sem skýringu greiðslu og senda kvittun á asta69@simnet.is.
Einnig er hægt að greiða á fundinum.

Fundurinn er opinn öllu fiskaáhugafólki og aðild að félaginu ekki skilirði.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Í upprunalegri tilkynningu segir Vargurinn
Allt fiskaáhugafólk er velkomið á fundinn.
Í síðasta pósti er talað um félagsgjöld.

Er þetta opinn eða lokaður fundur?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er opinn (vargur segir það í póstinum fyrir ofan þinn)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eimitt, hélt þetta væri nógu skýrt.
Þetta er sem sagt opinn fundur og það eru allir velkomnir hvort sem þeir vilja vera í félaginu eða ekki.
Fundurinn er til að auka áhuga og annað varðandi fiskahobbýið.
Aðild að félaginu opnar hins vegar dyr að lokuðum fundum og veitir aðgang að fræðsluefni félagsins og auk þess fá félagsmenn afsátt í verslunum auk annara kostakjara.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bara að minna á fundinn. :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Fundurinn í kvöld kl 8
Trönuhraun 10 Hafnarfirði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta var fínn fundur og held ég að flestir félagsmenn kunni Guðmundi þakkir fyrir að hýsa okkur og bera fram veitingar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir félagsmenn sem ekki komust á fundinn geta vitjað hjá mér í buðinni glaðnings í boði Dýrheima sem flytur inn meðal annars Royal canin og Tetra.

Image
Last edited by Vargur on 18 Apr 2007, 00:31, edited 1 time in total.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Flottur fundur!.. gaman þegar það eru svona margir.. pant að næsti fundur verði heima hjá einhverjum sem á tjörn!!!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur wrote:Þeir félagsmenn sem ekki komust á fundinn geta vitjað hjá mér í buðinni glaðnings í boði Dýrheima sem flytur inn meðal annars Royal canin og Tetra.
Já, og takk fyrir allt allir, það eru auðvitað fleiri hetjur sem komu að undirbúningi o.fl.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Takk fyrir fundinn, fínustu kleinur gummi! :)
Mr. Skúli wrote:Flottur fundur!.. gaman þegar það eru svona margir.. pant að næsti fundur verði heima hjá einhverjum sem á tjörn!!!
Getið komið uppí sumarbústað á næsta fund, mig vantar fólk til að moka nokkrum rúmmetrum ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Fundur.

Post by Bruni »

Flottur fundur, lítur bara vel út með framhaldið. Þeir hörðustu mættu í kvöld. Takk fyrir kaffið og meðlætið.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Bummer! Shi**! :væla:

S O R R Y - ég hreinlega komst ekki! :shock:
-ég hreinlega HATA að segjast ætla að gera eitthvað eins og t.d. mæta á þennan fund og láta svo ekki sjá mig :roll:
-var gjörsamlega búin að taka frá þetta kvöld, hefði svooo viljað hitta ykkur & spjalla :D

Mr. Skúli wrote:Flottur fundur!.. gaman þegar það eru svona margir.. pant að næsti fundur verði heima hjá einhverjum sem á tjörn!!!
Hmmm, þetta er hugmynd!
-ég sting upp á að við hittumst hérna heima hjá mér í sumar, t.d. í Júlí eða Ágúst þegar allt er í blóma og vatnaliljurnar líka??

..nú, eða í lok Maí? Það er líka hugmynd - því þá hafið þið allt sumarið til að útbúa ykkar eigin tjörn ;)
-því það er nauðsynlegt að geta séð & pælt & fá beint í æð hvernig þetta er gert, þessvegna býðst ég til að taka á móti ykkur sem hafið áhuga :)
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

ó, sorry Keli - ætlaði ekki að "stela þessu frá þér", við gætum kannski hist hérna fyrst og farið svo í bústaðinn þinn uppfull af hugmyndum og mokað!??

-gætum hist á Laugardegi eða Sunnudegi??
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekkert mál - þetta var meira sagt í gríni en alvöru :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Já takk fyrir flottan fundurinn , var alveg stór skemmtilegt :D
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

já bæði betra!
förum til ykkar beggja :lol:

haustið hljómar vel fyrir tjarnar heimsóknir svo allt sé nú í blóma og fínheitum,
gæti verið líka gott búst fyrir hobbíið eftir sumartíman, maður á það til að
slaka svoldið á því þá :)
Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ef það á að gera eitthvað svona í sumar þá þarf það helst að gerast um helgi, ég verð úti á landi í allt sumar og get aðeins komið í bæinn um helgar!..
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Mr. Skúli wrote:ef það á að gera eitthvað svona í sumar þá þarf það helst að gerast um helgi, ég verð úti á landi í allt sumar og get aðeins komið í bæinn um helgar!..
Þarf ekkert að mjólka um helgar ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

kjéllingin sér um það marh!.. 8) :lol:
Post Reply