240L Diskusabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
240L Diskusabúr
Það er orðið ansi langt síðan ég hef póstað inn myndum af búrinu mínu. Fyrir nokkrum vikum ákvað ég að kaupa mér þrjá diskusa, en fljótlega bættust við 2 í viðbót.
Hér eru allavega nokkrar myndir af fiskunum og gróðrinum.
Heildar mynd af búrinu.
Rasbora og Axarfiskar í fyrir ofan Cryptocorine plöntu
Blue diamond og tveir Red turquoise.
Búrið séð frá hlið
Aftari diskusinn er Heckel blendingur.
Hér eru allavega nokkrar myndir af fiskunum og gróðrinum.
Heildar mynd af búrinu.
Rasbora og Axarfiskar í fyrir ofan Cryptocorine plöntu
Blue diamond og tveir Red turquoise.
Búrið séð frá hlið
Aftari diskusinn er Heckel blendingur.
Endilega senda okkur myndir af búrinu reglulega, fáir sem eru með græna fingur og kannski kemur meiri metnaður í gróðurbúrin hérna í bænum ef menn sjá hvað er að gerast norðan heiða
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Takk fyrir kommentin
Ég keypti nýja ballsest með T5 perum hjá Varg fyrir um hálfu ári síðan og svo bætti ég einni 25W T8 peru við, sem hangir undir lokinu aftast í búrinu. Ég held að ég sé með samtals 141W lýsingu í búrinu, sem er alveg sæmilegt.
Jú þú ættir að kannast við eitthvað af þessum plöntum. Ég man ekki alveg hvað ég lét þig fá, en það var allavega rauða rotalan aftast og echinodorus tenellus.Sven wrote:Brilliant hjá þér Tommi að vanda, kannast ég við eitthvað af þessum plöntum?
Ertu enn bara með 2 30W perur í búrinu? Eða varstu búinn að bæta eitthvað við það?
Ég keypti nýja ballsest með T5 perum hjá Varg fyrir um hálfu ári síðan og svo bætti ég einni 25W T8 peru við, sem hangir undir lokinu aftast í búrinu. Ég held að ég sé með samtals 141W lýsingu í búrinu, sem er alveg sæmilegt.