700l sjávarbúr!

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

700l sjávarbúr!

Post by grilli »

Ákvað að setja inn myndir af 700l sjávarbúrinu hjá mér sem ég startaði fyrir 7 mán!

Image
Image
Image
Image

Svo mynd af búnaðinum!
Image

Búnaður:

2x 250w MH
4 x 54 t5

Tunze-TS24

Skimmer
Calsium reactor
Kalk stirrer
Sjálfvirkt áfyllikerfi
Last edited by grilli on 16 Feb 2009, 21:13, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Góðar myndir hjá þér.
Ég veit ekkert um sjávarbúr svo ég get ekki spurt að neinu :-) vísa á kela
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Flottur 8)

Hvernig væri að pósta einni af græjunum?

tld hvaða ljós,dælubúnaður etc.

á ekki að fylla af Lr?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nice hammer! er hann frá tjörfa ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

jebbs, fékk hann hjá honum
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei er einmitt að spá í að fá mér þannig :P

Er hvíta anemonean þín ennþá lifandi ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

brilliant búr!
hvar fékkstu pvc-ið, lokana og tilheyrandi? Er búrið borað? Ef já, hvar fékkstu þá bulkheadana?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Sven wrote:brilliant búr!
hvar fékkstu pvc-ið, lokana og tilheyrandi? Er búrið borað? Ef já, hvar fékkstu þá bulkheadana?
ég hélt að þetta væri íslensk spjallsíða! :hmhm:

ég skildi ekkert af þessu!
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

gudrungd wrote:
Sven wrote:brilliant búr!
hvar fékkstu pvc-ið, lokana og tilheyrandi? Er búrið borað? Ef já, hvar fékkstu þá bulkheadana?
ég hélt að þetta væri íslensk spjallsíða! :hmhm:

ég skildi ekkert af þessu!


hahaha
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Squinchy wrote:Okei er einmitt að spá í að fá mér þannig :P

Er hvíta anemonean þín ennþá lifandi ?
Nei hún er farin :( (í dæluna)
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Sven wrote:brilliant búr!
hvar fékkstu pvc-ið, lokana og tilheyrandi? Er búrið borað? Ef já, hvar fékkstu þá bulkheadana?
Þetta er svona plug&play system frá deltec þannig að það kom allt tilbúð. Fékk búrið hjá meisturunum í Dýragarðinum!
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Afsakaðu Guðrún, ég bara þekki ekki íslensku nöfnin á þessu pípulagninga-dóteríi, óska reyndar sérstaklega eftir íslensku orði fyrir bulkhead.
En hvað segirðu annars varðandi þetta grilli, fékkst þetta hérlendis?
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

:O

Post by Alli&Krissi »

váááá þetta er GG búr ;D:D
500L,60L,30L,25L.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sven wrote:Afsakaðu Guðrún, ég bara þekki ekki íslensku nöfnin á þessu pípulagninga-dóteríi, óska reyndar sérstaklega eftir íslensku orði fyrir bulkhead.
Gegnumtak. :wink:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

grilli wrote:
Squinchy wrote:Okei er einmitt að spá í að fá mér þannig :P

Er hvíta anemonean þín ennþá lifandi ?
Nei hún er farin :( (í dæluna)
Leiðinlegt að heyra, mín Green bubble tip skellti sér í yfirfallið í gær, virðist hafa lifað það af þótt ótrúlegt sé

Þú ert með Auto top of ekki satt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Jú er með svoleiðis, frekar þægilegt! Maður veit aldrei hvar maður hefur bubble tip, er líka með eina bubble en hún er reyndar ekkert að færa sig en hún gerir það ef ég breyti straumflæðinu eitthvað!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei, hefur þú einhverja hreyfingu á ATO vatninu eins og með loftstein eða powerhead sem sér um að halda vatninu á hreyfingu

Kanski enginn tilgangur að vera halda því á hreyfingu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Squinchy wrote:Okei er einmitt að

Þú ert með Auto top of ekki satt ?
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig það virkar
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

oddi302 wrote:
Squinchy wrote:Okei er einmitt að

Þú ert með Auto top of ekki satt ?
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig það virkar
Þegar uppgufun verður í salt vatni hækkar seltan í vatninu þar sem salt getur ekki gufað upp og í saltvatns búrum þarf að halda réttu seltu stigi (1.025GS)

Þannig að í staðinn fyrir að þurfa daglega að setja vatn í fötu og bæta út í búrið til að rétta seltu magnið af er hafður svo kallaður ATO (Auto Top Of) búnaður sem sér um að bæta reglulega við fersku vatni í búrið í staðinn fyrir það sem er að gufa upp
Kv. Jökull
Dyralif.is
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Nei ég er ekki með neitt svoleiðis, vatnið hjá mér fer í gegnum stirrerinn ...... hef oft spáð í að setja einhverja hreyfingu en þetta virkar alveg svona þannig að ég er ekkert að breyta!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei skil þig, er einmitt að velta því fyrir mér hvort ég ætti að hafa loftstein í ATO tunnunni minni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu að nota einhver bætiefni ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Nei, hef ekkert verið að nota þau núna en notaði ph raiser frá seachem þegar ég var með gamla búrið mitt. En þú?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei ég hef verið að bæta Kalk frá Redsea fyrir hammer head og svo hef ég nýlega byrjað að setja Trace elements frá Redsea

Hef verið að spá hvort það sé þörf á Joði fyrir mjúku kórallana
Kv. Jökull
Dyralif.is
sá gamli
Posts: 8
Joined: 20 Feb 2009, 12:12

salt í blóði

Post by sá gamli »

Sælir, ég var einmitt í dag að ræða við vinnufélaga sem var í sjó fiskeldi f. austan í mörg ár, hann sagði að saltmagn í vatni þyrfti að vera sem næst því sem er eðlilegt magn í blóði fisksins, þá þarf fiskurinn ekki að eyða orku í að losa sig við umfram magn eða reyna afla sér sölt með of miklu offorsi. Hann sparar þá greynilega orku ef salt er sem næst hans eðlilega marki, líður betur og það sem mér fannst mest um vert , hann stækkar mun fyrr og verður stærri. Þetta á víst við alla fiska, líka vatns, og einkum gull fiska, þetta þýðir að nú er maður lagstur í lestur á netinu, ég ætla að spyrja kallinn betur út í þetta allt saman.
kv. Elís H.
Elís H.
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Nokkrar myndir úr búrinu!
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þú ert með svo flott búr :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Keep up the good work! :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Svarta trúðaparið mitt var að hrygna, setti 2 myndir inn til gamans!
Image
Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Snilld! :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply