Eplasniglar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Eplasniglar

Post by Pjesapjes »

ég er með 3 eplasnigla í búri með tveimur 14 cm comet gullfiskum og sniglarnir voru að koma fyrir nokkrum eggjum ofarlega á glerinu

eru ekki miklar líkur á því að comet-arnir éti sniglana þegar þeir klekjast út?

ætti ég að færa eggin eftir ca 2-3 vikur í krukku með smá vatni á botninum til þess að halda rakanum og setja eggin á einhvað þurrt?
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

ttt
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eplasniglar og gullfiskar eiga yfirleitt ekki saman.
Ég er samt ekki viss um að krukka dugi nema rétt til að klekja þeim út.
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Vargur wrote:Eplasniglar og gullfiskar eiga yfirleitt ekki saman.
Ég er samt ekki viss um að krukka dugi nema rétt til að klekja þeim út.
hver er ástæðan?

nema rétt til þess að klekja þeim út? maður er að vonast til þess að þau endi með því. svo verða þeir settir í uppeldisbúr með nóg af æti.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef uppeldisbúrið er með gullfiskunum þá enda eplasniglarnir sem æti.
Post Reply