Er rétt að fara að fá piranha fiska í hendurnar, og langar að vita hvort það sé í lagi að hafa 3 ~4cm síkliður í búrinu á meðan piranha fiskarnir eru svona ungir og að vaxa. Líka það að ég held að þessar síkliður væru ekkert rosalega góður matur fyrir fiskana.
Vill einfaldlega fá að vita hvort þetta séu óþarfa áhyggjur og hvort þær myndu bara tínast ein og ein út án nokkurra galla.
Losa mig fyrst við síkliðurnar?
Nýir Piranha
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Ef piranha eru litlir, þá er hætt við að síkliðurnar drepi þá. Ef stórir, þá drepa þeir síkliðurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það sem ég held er það að það sé ekki mælt með að gefa þeim of mikið af lifandi fóðri, og af hverju þá að byrja á 3 lifandi fiskum?Gudmundur wrote:hvað heldur þú að þeir éti í náttúrunni ?
Vill líka alls ekki að síkliðurnar fari að narta eitthvað í hina fiskana ef það er minnsti möguleiki á því.
Fyrir utan það væri ég alveg til í að sjá það gerast
Er einfaldlega að leita annahvort að
"Það ætti ekki að vera neitt mál, þeir myndu bara éta þessar síkliður og hafa líklega engan skaða af"
Eða
"Væri líklega ekki svo sniðugt, myndi allavega sleppa því að setja þá svona littla með þessum síkliðunum"
Vill helst halda þeim í búrinu sjálfur, en sleppi því ef það er eitthvað vitlaust. Eina svarið sem hefur svarað þessu almennilega var það að ef piranha væru littlir þá gæti gerst að síkliðurnar myndu vera vondar við piranha fiskana mína.