


En þar sem þetta fór svona með greyið plöntuna þá ákvað ég loksins að gera eitthvað í þessu búri og gera það flott aftur. Keypti mér flotta rót og tók ljótan kastala sem var orðinn vel upplitaður úr búrinu :S fannst hann vera orðinn svolítið þreyttur greyið. En með honum fór felustaður fyrir gibbann og gúramana sem vita örugglega ekkert hvað þeir eiga að gera

En langaði líka að koma með smá upptalningu á fiskum og plöntum sem eru í búrinu



Síðan á ég gamla jaxla sem eru Vallisnerurnar sem hafa verið í búrinu nánast frá upphafi, síðan er kúluskíturinn nýr líka


Fiskar:
3x skalar
6x gúramar, bláir og gull
7x bandabarbar
5x gullbarbar
4x ancistrur
1x gibbi
3x yoyo bótíur
2x bentosa tetrur
4x neon tetrur
5x Harlequin Rasbora (Keilublettabarbi)
1x SAE
Plöntur:
Java mosi
Kúluskítur
Anubias nana
Cryptocoryne crispatula
Cryptocoryne 'petchii'
Vallisneria americana 'natans'
Vallisneria americana ''mini twister''
Vallisneria americana (gigantea)
Svo ein planta sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir :S stakk henni ofan í mölina þegar ég fékk hana en henni líkaði ekkert við það :S varð bara ljót, þannig að ég er að gera tilraun með hvort þetta sé einhversskonar "steina" planta og festi hana því við rótina

Ekki má svo gleyma smá myndum



