örlitlir ormar á glerinu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
örlitlir ormar á glerinu
Þannig er mál með vexti að ég fékk mér rót um daginn og allt í góðu með það en svo undanfarið hef ég verið að sjá eins og glerið sé að fyllast af einhverju hvítu eins og ryki, svo fór ég að rýna í þetta og tók eftir að þetta er lifandi, eins og örlitlir hvítir ormar í mesta lagi 1mm á lengd og örmjótt og þetta er dreift útum allt gler, veit einhver hvað þetta gæti verið? Er nóg fyrir mig að fá mér ancistru til að éta þetta?
keli wrote:Vá hvað fólk þarf að læra að nota leitina... Þessi spurning kemur upp amk 1x á mánuði...
Til dæmis:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... Dtir+ormar
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... Dtir+ormar
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... Dtir+ormar
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... Dtir+ormar
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... Dtir+ormar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þetta er ca 2-5mm.. Verður ekkert stærra og það er verið að spyrja um það sama í öllum þráðunum.. Fólk bara með misgott smiðsauga
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net