örlitlir ormar á glerinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mummi
Posts: 47
Joined: 25 Jan 2009, 23:54

örlitlir ormar á glerinu

Post by mummi »

Þannig er mál með vexti að ég fékk mér rót um daginn og allt í góðu með það en svo undanfarið hef ég verið að sjá eins og glerið sé að fyllast af einhverju hvítu eins og ryki, svo fór ég að rýna í þetta og tók eftir að þetta er lifandi, eins og örlitlir hvítir ormar í mesta lagi 1mm á lengd og örmjótt og þetta er dreift útum allt gler, veit einhver hvað þetta gæti verið? Er nóg fyrir mig að fá mér ancistru til að éta þetta?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
mummi
Posts: 47
Joined: 25 Jan 2009, 23:54

Post by mummi »

Ég las alla þessa þræði en mér fanns eins og í öllum þessum tilvikum væri um stærri og færri kvikyndi að ræða svo ég ákváð að spyrja til öryggis, það er mjög erfitt að sjá þetta en þetta fer samt í taugarnar á mér,er þetta semsagt það sama, nema bara á eftir að stækka?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er ca 2-5mm.. Verður ekkert stærra og það er verið að spyrja um það sama í öllum þráðunum.. Fólk bara með misgott smiðsauga :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply