Stephan 07
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Hér kemur langtimabært uppfærslu
Það var ýmislegt að gerist – veikindi tvær þeim komast upp eru horfið á brot.
Ég gerði svolitill breytingar:
I 100 litrar búr skipti ég tvær tegundur af plöntum út, vegna þess hvað rosalega mikið vöxtur var á þeim. Það var alveg eins og illtgresi og lokaði alveg sundrymi fyrir fiskana.
100 litrar búr
I stóra búrið skipti ég lika tvær tegundur af plöntum út, báður tegundur voru með lélegum vöxt vegna skortur af ljós. Svo bæti ég ein tvöfaldan perustæði við og er komin nuna með rum. 150 watt lýsingu sem ég helt verður ágætt og mikið bætingu fyrir plöntunar.
Annars er ég ánaður að sjá vöxt í plöntum , sérstakt í Ludwigja palustris sem svo flott vex það hún hýlir reaktorinn frá kólsyrakerfi næstuþvi alveg.
Rio 400 búrið
meira breyttingar eru í upsiglingu og send ég þá meira að þvi seitna
Það var ýmislegt að gerist – veikindi tvær þeim komast upp eru horfið á brot.
Ég gerði svolitill breytingar:
I 100 litrar búr skipti ég tvær tegundur af plöntum út, vegna þess hvað rosalega mikið vöxtur var á þeim. Það var alveg eins og illtgresi og lokaði alveg sundrymi fyrir fiskana.
100 litrar búr
I stóra búrið skipti ég lika tvær tegundur af plöntum út, báður tegundur voru með lélegum vöxt vegna skortur af ljós. Svo bæti ég ein tvöfaldan perustæði við og er komin nuna með rum. 150 watt lýsingu sem ég helt verður ágætt og mikið bætingu fyrir plöntunar.
Annars er ég ánaður að sjá vöxt í plöntum , sérstakt í Ludwigja palustris sem svo flott vex það hún hýlir reaktorinn frá kólsyrakerfi næstuþvi alveg.
Rio 400 búrið
meira breyttingar eru í upsiglingu og send ég þá meira að þvi seitna
Það er kominn timi til að gera smá uppfærslu
I litla búrinn (100L ) er ég ekki mikið buin að breyta . Ég skiptaði Perlgurami út og seti 2 pör af Kongotetrar í, sem koma mun skemmtilegra út.
Svo er ég nýj buin fara yfir allan gróður, tok hann allt út og klipti til og svo kominn allt aftur i búrið aðeins auðirvisi upstillt
I stóran búrið (400 L ) er ýmislegt buin að gerast.
Ég skipti 3 af 4 Skölum út og keypti mér 4 nýjar Skalar í saman tegund.
Svo er ég buin að setja tveir dvergsikiliður i sem ég hef mjög gaman af, þvi hvað líflegt þau eru. Vegna mikið fjölgun af sniglum bæti ég lika tveir Botia í hopinn , kemur mér á ovart hvað skemmtilegt þau eru , hehe. Já og svo bæti ég verulega i hopinn hjá svörtum Neon , missti nokkrar vegna veikindi i vetur enn nuna er ég kominn með 38 stk- og þetta litur flott út
Svo var ég lika hér buin taka allir plöntur út og klifti þau til , skipti hitt og þetta út og pröfa eitthvað nýtt - það verður kominn í ljós hverning nýjar samstillingu gengur .
kveðja
I litla búrinn (100L ) er ég ekki mikið buin að breyta . Ég skiptaði Perlgurami út og seti 2 pör af Kongotetrar í, sem koma mun skemmtilegra út.
Svo er ég nýj buin fara yfir allan gróður, tok hann allt út og klipti til og svo kominn allt aftur i búrið aðeins auðirvisi upstillt
I stóran búrið (400 L ) er ýmislegt buin að gerast.
Ég skipti 3 af 4 Skölum út og keypti mér 4 nýjar Skalar í saman tegund.
Svo er ég buin að setja tveir dvergsikiliður i sem ég hef mjög gaman af, þvi hvað líflegt þau eru. Vegna mikið fjölgun af sniglum bæti ég lika tveir Botia í hopinn , kemur mér á ovart hvað skemmtilegt þau eru , hehe. Já og svo bæti ég verulega i hopinn hjá svörtum Neon , missti nokkrar vegna veikindi i vetur enn nuna er ég kominn með 38 stk- og þetta litur flott út
Svo var ég lika hér buin taka allir plöntur út og klifti þau til , skipti hitt og þetta út og pröfa eitthvað nýtt - það verður kominn í ljós hverning nýjar samstillingu gengur .
kveðja
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Eru engir pleggar/gibbar ?, þeir éta öll snigla eggin hjá mér þannig að sniglarnir eiga í miklum erfiðleikum með að fjölga sér
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Svoleiðis, þá eru bótíur kanski bara málið eins og hann sagði, þessir "Spjóta sniglar hafa aldrei náð að þrífast hjá mér ég er algjör sniggla morðingi skil ekkert í því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 158
- Joined: 02 Apr 2007, 17:08