Nanó búr skrautfisks

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Nanó búr skrautfisks

Post by Vargur »

Við í skrautfisk - félagi fiskaáhugafólks erum að setja af stað skemmtilegt verkefni. Við ætlum að smíða svokölluð Nanó búr, þetta eru lítil fiskabúr sem henta vel td. á skrifborð og þessháttar.

Image

Nanó búr eru nokkuð krefjandi og ansi skemmtilegt að fást við svona verkefni.

Búrin eru 40 x 20 x 20 cm.
Skrautfiskur niðurgreiðir búrin og þurfa félagar einungis að leggja fram 1.000- kr. fyrir búrið.

Þeir sem ganga í félagið núna eða endurnýja félagsaðildina eiga kost á því að fá búr á þessum kjörum og geta verið með í þessu skemmtilega verkefni. Félagsgjaldið er kr. 2.500.-
1157-26-4412
kt: 441295-2949
Eig: Skrautfiskur, áhugamannafélag.
Setjið kennitölu ykkar sem skýringu greiðslu og senda kvittun á asta69@simnet.is.

Image
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ætlaði bara svona að spyrja hvenær þessi búr yrðu sett í framkvæmd?
200L Green terror búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er að hugsa um að panta glerið á miðvikudag þannig fólk hefur tíma til að ákveða sig fram á þriðjudagskvöld.
Post Reply