
Nanó búr eru nokkuð krefjandi og ansi skemmtilegt að fást við svona verkefni.
Búrin eru 40 x 20 x 20 cm.
Skrautfiskur niðurgreiðir búrin og þurfa félagar einungis að leggja fram 1.000- kr. fyrir búrið.
Þeir sem ganga í félagið núna eða endurnýja félagsaðildina eiga kost á því að fá búr á þessum kjörum og geta verið með í þessu skemmtilega verkefni. Félagsgjaldið er kr. 2.500.-
1157-26-4412
kt: 441295-2949
Eig: Skrautfiskur, áhugamannafélag.
Setjið kennitölu ykkar sem skýringu greiðslu og senda kvittun á asta69@simnet.is.
