Hvað má salta mikið fyrir diskus

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Hvað má salta mikið fyrir diskus

Post by forsetinn »

Þarf að salta diskusbúrið mitt.

Búrið er 325 lítra - veit einhver og þá er ég að tala um að vita ekki halda....hvað má ég setja mikið salt í búrið ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef saltað allt að 3-4gr á lítra. Myndi byrja á 1gr og svo annað eins daginn eftir. Sjá hvort þeir hressist ekki við það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Takk Keli...búinn að henda tæp 2 gr per lítra...sjáum hvað það gerir :-)
Post Reply