hef verið sakaður um svindl hér.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Eyberg

hef verið sakaður um svindl hér.

Post by Eyberg »

Sællt verið fólkið.

Hér með óska ég að mér og minn fjölskyldu verði eitt út ag þessum vef.

Ástæða:
Ég hef verið sakaður um svindl í ljósmundakeppni hér á vefnum af eiganda hanns (Nikk=Vargur) því ég leifði 2 úr minni fjölskyldu að nota póstfang á mínu nafni, ástæðan að þau notuðu póstföngin mín er að ég nota þau ekki.

Það er ekki bannað á neinu öðru spjalli að fleiri en 1 úr sömu fjölskyldu séu skráð, en það er bannað hér.

Hann er að ásaka mig að ég sé að reyna að hafa áhrif á kosningu í ljósmyndakeppni og hefur meinað mér aðganga af keppnum hér efiri og fl
Athygli mín hefur verið vakin á eftirfarandi.

Í skráningu þinni hér á spjallinu vísar þú í vefsíðuna icelandicphoto.com
Þann 7. apríl á siðasta degi kosningar í ljósmyndakeppni IV hér á spjallinu skráir sig inn notandi með nafnið hanna 401sem notar netfangið elvar@icelandicphoto.com
Sama dag skráir sig inn notandinn bubba með netfangið elvar@veflausn.is
Samkvæmt upplýsingum úr símaskrá er símanúmerið 869-7454 gefið er upp á heimasíðu Veflausn.is skráð á Elvar Eyberg Halldórsson.

Ég get ekki séð annað á þessu en að þarna hafir verið að reyna að hafa áhrif á úrslit kosningarinnar og er mér ekki skemmt vegna þess. Nýherji ætlaði að gefa verðlaun í næstu keppni hefur það verið dregið til baka í bili vegna málsins.
Þetta er hin mesta skömm fyrir spjallsíðuna og vil ég benda þér á að verðlaunin sem þú sóttir í Fiskabur.is um daginn voru gefin af einstakling hér á spjallinu. Ég hef ekki nennu til að athuga hvort fleiri svona skráningar séu á þínum vegum á spjallinu og hvort einnig hafi verið höfð áhrif á úrslit þeirrar kosningar.
Ég vona að ekki standi í köttunum þínum.

Við sem stöndum hér að spjallinu höfum ákveðið áð taka ekki við myndum frá þér framvegis í ljósmyndakeppnum hér á spjallinu og satt best að segja væri ég fegnastur því að sjá ekki fleiri innlegg frá þér hér á síðunni.

Hlynur Ingi Grétarsson.
Þetta er bara bull og ég vona að sem flestir mundu lesa þetta bull í honum, hann hefur ekkert til að sana mál sit og kennir mér um að verlaun frá nýherja séu að detta út.

Þegar ég sótti verlaunin í búðina til hanns á miðvikudagin var hann bara hress við mig og sýndi mer myndavélina sem hann er með og spjölluðum smá, ég þakkaði fyrir og hann og Guðmundur vonust um að sjá mig sem fyrst en á méðan maður er stungið í bakið eins og núna fer maður ekki þangað í bráð.

Ég er einn af fáum hér sem koma undir eiginnafni.

Kveðja Elvar Eyberg

P.S.
Hann seti mig ekki bann?????????????????????
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er nú full djúpt í árina að tala um bakstungur þegar ég kem beint framan að þér. Ég hafði enga trú á að þú værir að svindla en eftir nánari skoðun þá taldi ég svo vera. Það sér sennilega hver maður að ef ekki þá er í hæsta máta undarleg tilviljun hér á ferð.

Þetta lítur illa út, aldrei hef ég séð umrædda notendur skráða ínn hér á spjallinu og tímasetninginn þegar báðir þessir notendur skrá sig er verulega undarleg, á síðast degi tvísýnnar kosnigar.
Ekki ætla ég að setja þig í bann nema þá frá ljósmyndakeppninni að svo stöddu, en greinilegt er að það þarf að endurskoða fyrirkomulagið þar.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Sú hugmynd var nú að draga út eina mynd úr hverri keppni sem fengi aðalverðlaun en besta mynd fengi aukaverðlaun
Er sú hugmynd ekki lengur í gangi ?????

Er ekki líka hægt að vera bara með stiga keppni þannig að besta mynd fengi 10 næsta 9 síðan 8 og svo framleiðis eins og í Formulunni og síðan yrðu öll stig alltaf skráð og samanlagður árangur á löngum tíma myndi gefa okkur meistarann
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eyberg

Post by Eyberg »

eins og ég bað um vil ég að þú eiðir mér og minum úr gagnagrunninum.

Og þegar menn segja svona þá er mér ekki skemt.
Við sem stöndum hér að spjallinu höfum ákveðið áð taka ekki við myndum frá þér framvegis í ljósmyndakeppnum hér á spjallinu og satt best að segja væri ég fegnastur því að sjá ekki fleiri innlegg frá þér hér á síðunni.
Svo ég vona að þú hendir mér og minum út og það strax!!!

Elvar Eyberg
Last edited by Eyberg on 19 Apr 2007, 20:16, edited 1 time in total.
Eyberg

Post by Eyberg »

Gudmundur wrote:Sú hugmynd var nú að draga út eina mynd úr hverri keppni sem fengi aðalverðlaun en besta mynd fengi aukaverðlaun
Er sú hugmynd ekki lengur í gangi ?????

Er ekki líka hægt að vera bara með stiga keppni þannig að besta mynd fengi 10 næsta 9 síðan 8 og svo framleiðis eins og í Formulunni og síðan yrðu öll stig alltaf skráð og samanlagður árangur á löngum tíma myndi gefa okkur meistarann
Þetta er góð hugmynd hjá þér og ef svindl er í gangi þá ætti þetta að fyrir byggja það.

Það þar líka að gera regglur fyrir spjallið svo að Vargur sé ekki að búa til reglur alladaga.

Elvar Eyberg
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það sem þú talar um Guðmundur er enn í gangi og þannig vil ég sjá verðlaunin í keppninni. Síðast var það að ósk annars fyrirtækisins sem gaf verðlaunin að þau yrðu einungis veitt á þá mynd sem kosin yrði besta myndin.

Í framtíðinni verður þetta sennilega með því sniði að smávægileg verðlaun verða veitt fyrir bestu myndina en svo dregin út jafnstór eða stærri verðlaun af handahófi úr innsendum myndum. Það eikur þá sennilega þátttðku í keppninni.

Þar sem þú óskar eftir því Eyberg, þá skal ég eyða þér og þínum af spjallinu.
Eyberg

Post by Eyberg »

Vargur wrote:Það sem þú talar um Guðmundur er enn í gangi og þannig vil ég sjá verðlaunin í keppninni. Síðast var það að ósk annars fyrirtækisins sem gaf verðlaunin að þau yrðu einungis veitt á þá mynd sem kosin yrði besta myndin.

Í framtíðinni verður þetta sennilega með því sniði að smávægileg verðlaun verða veitt fyrir bestu myndina en svo dregin út jafnstór eða stærri verðlaun af handahófi úr innsendum myndum. Það eikur þá sennilega þátttðku í keppninni.

Þar sem þú óskar eftir því Eyberg, þá skal ég eyða þér og þínum af spjallinu.
Takk fyrir það og óska ég þér og öðrum velfarnaðar hér á spjallinu.

Takk fyrir mig
Elvar Eyberg
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég skoðaði aðeins málið og rakst á aulýsingu frá Eyberg frá 17. mars '07 þar sem hann lét fylgja með annað netfangið og símanúmerið sitt.
Mamiya RZ67 Professional II Body w/Waist Level Finder, Mamiya-Sekor Z 180mm f/4.5 W-N Lens w/Hood, 120 Roll Film Holder, Polaroid Land Pack Film Holder. Body er frá árinu 1998 og linsa er frá svipuðum tíma og það sést ekkert á þessum pakka, eins og nýr. Þessi pakki kostaði á sínum tíma 330 þúsund er að spá í að selja þetta á 190 þúsund en en þá er búið að slá af 40%. Annars hlusta ég á öll tilboð sem koma í þennan pakka. Tilboð sendist á elvar@veflausn.is eða sími xxx xxxx



http://www.ljosmyndari.is/sma_sala_filmu_myndav.htm

Staðreindirnar tala sínu máli
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Hmm... grunsamlegt...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst nú frekar asnalegt að smala familíunni á fiskaspjallsíðu til að láta kjósa sig.
Þá er spurning um að fara að taka 100 kr. fyrir hvert atkvæði og hvetja alla til að kjósa sem oftast... eins og í IDOL.
Það er ekki bannað á neinu öðru spjalli að fleiri en 1 úr sömu fjölskyldu séu skráð, en það er bannað hér.
Þetta er auðvitað bara bull, því dóttir mín er skráð hér og hef ég ekki haldið því leyndu.
Hún er þó svo heppin að ég virði hennar skoðanir og hún mun fá að kjósa það sem henni finnst best, eins og ævinlega.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er svosem litlu við þetta að bæta.. Er ekki bara málið að læsa þessum þræði til að forðast fleiri leiðindi útaf þessu máli?

Leiðindamál og erfitt að dæma um hvernig staðan er.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er lítið fyrir að læsa þráðum nema þeir séu ekki ætlaðir í umræður.
Ef einhver hefur eitthvað meira um málið að seigja þá er það velkomið enda snýst svona spjall um opin skoðanaskipti, en ég legg þó til að við hættum þessari umræðu og snúum okkur að einhverju skemmtilegra.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Eins og þeirri staðreynd að ég sé flinkasti og best græjaðasti ljósmyndarinn.

En annars er fínt að viðra svona á netinu opinberlega. Það má draga lærdóm af þessu. Ánægjulegt líka að sjá fólk hérna leggjast ekki langt og drulla yfir hvort annað eins og maður hefur orðið vitni af á öðrum gæludýraspjallsvæðum.
Post Reply