Flott grjót í fiskabúr.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Flott grjót í fiskabúr.

Post by oggi »

Fyrir þá sem hafa áhuga þá veit ég um stað sem hægt er að finna mjög flott grjót í búrið. Þetta er svona útborað fjörugrjót í öllum stærðum. Þetta er á milli Keflavíkur og Garðs þegar að maður er kominn rétt framhjá golfvellinum frá Keflavík.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þarf endilega að kíkja á það.. Áttu einhverjar myndir af grjóti þaðan?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já það væri fint ef þú ættir myndir.
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Nei en þetta er flott. Var með svona grjót þegar ég bjó í Keflavík. Tók svo smá hvíld á fiskunum þegar ég flutti í bæinn. Er kominn með fiska aftur og þarf að fara að drífa mig suður eftir og ná í grjót. þetta er slétt fjörugrjót með holum og götum, útborað eftir sjóinn. Sá svona grjót í fjörunni við Ísafjörð fyrir nokkrum árum. Þegar að maður er kominn svolítið framhjá golfvellinum er slóði niður að sjó ca.100 metra langur, tún í átt að garði og gamlar tóftir, þar fyrir neðan er fullt af svona grjóti.Vel þess virði að skoða þetta.
Last edited by oggi on 21 Feb 2009, 11:25, edited 1 time in total.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já það er fínt að vita af þessu.
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Já takk fyrir þetta, ég verð að kíkja á þetta næst þegar ég fer suður.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Ég þarf endilega að kíkja á það.. Áttu einhverjar myndir af grjóti þaðan?
ef þú mannst eftir grjótinu sem var í 800 og 1200 ltr í búðinni þá veistu allt um málið því þetta grjót var þaðan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Hef líka séð þetta í görðum sem skraut, þá stærra en maður sér í fiskabúrum.
Post Reply