Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 18 Apr 2007, 21:35
sliplips wrote: Discus?
jú jú diskus var það heillin
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 18 Apr 2007, 21:44
mynd af fiski
hvaða tegund er þetta og hvaðan kemur hann ???
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Apr 2007, 21:51
Er hann bara með einn "þreifara" fram og tvo til hliðanna?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 19 Apr 2007, 08:31
þreifararnir eru 4 og stefna oftast fram en þetta er kattfiskur og getur fært þreifarana í allar áttir
verður ekki stór ca. 10 cm
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 19 Apr 2007, 18:51
kattfiskur þessi finnst í Perú í suður ameríku
er enginn sem hefur átt einn slíkann ???
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 19 Apr 2007, 18:54
fljót að giska!.. langar að sjá kvikindið... ætlaru að panta svona?..
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2007, 19:13
Hmm... ég held að þessi sé barasta til í búðinni Skúli minn.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 19 Apr 2007, 19:29
stærri mynd og nú sést fiskurinn betur
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 19 Apr 2007, 23:23
Ég er nú bara ekki að átta mig almennilega á þessu
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 17:57
hér er mynd af öðrum í sömu tegund
hvaða tegund er þetta ??
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 20 Apr 2007, 18:05
Dianema longibarbis
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 22:30
Gudjon wrote: Dianema longibarbis
Góður Guðjón
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 22:35
Ný getraun
hvað er þetta ?
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 20 Apr 2007, 22:36
komdu með mynd af skepnuni!..
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 20 Apr 2007, 22:39
Er þetta ekki bara Piranha?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 22:44
sindris wrote: Er þetta ekki bara Piranha?
Nei sorry ekki Pírana
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 20 Apr 2007, 23:38
pacu
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 00:24
keli wrote: pacu
Pacu rétt er það
þegar ég ætlaði að sýna mynd af Pacu af síðunni minni þá fann ég engann Pacu, ég hef átt myndir af Pacu í nokkur ár en ekki fattað að setja inn hmmmm en ég er búinn að bæta úr því með þessari mynd
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 00:36
Jæja nýtt kvikindi
á von á þessari týpu í næstu viku
hvað er þetta ?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Apr 2007, 00:41
Einhver channa, kannski Assam Blue?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 21 Apr 2007, 01:12
Channa orientalis?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 11:40
Gudjon wrote: Channa orientalis?
sko kallinn
þessi channa verður um 30 cm og kemur frá asíu
er með 5 í pöntun sem kemur á fimmtudag
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 15:56
Jæja hvaða babe er þetta með varir út um allt
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 18:51
kemur frá Afríku
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Apr 2007, 21:26
Gruper eða hvernig sem það er skrifað ?
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Apr 2007, 22:46
nei ekki gruper eða hvernig það er skrifað hehe
þetta er ferskvatns matfiskur sem er líka í fiskabúrum
og hefur verið í sölu hjá mér þótt hann sé uppseldur eins og stendur
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Apr 2007, 23:13
Oreochromis mosambicus
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 22 Apr 2007, 11:12
Squinchy wrote: Oreochromis mosambicus
yes
kemur frá Afríku verður 30-40 cm
og er sagður góður á grillið
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 22 Apr 2007, 15:52
Hehe það væri nú alveg gaman að prufa svona framandi mat
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 22 Apr 2007, 17:56
Híhí, hefur ykkur aldrei dottið í hug að borða oscarana ykkar