Guppy half black/yellow Myndir

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Guppy half black/yellow Myndir

Post by Gudmundur »

Loksins er ég kominn með hreinan Guppy stofn
og núna verð ég rígmontinn og á eftir að rigna upp í nefið á mér í nokkrar vikur eða þar til það hættir að rigna

ég fékk 2 pör af hálf svart/gulum
þeir fóru í búr hjá mér áðan en lítill tími gafst fyrir myndatöku en bætt verður úr gæðum mynda fljótlega

Image
annar karlinn

Image
hér er verið að reyna að skora
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru algjör bjútí!
Fékkstu þau frá USA?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

jú jú USA
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gullfallegi fiskar og vonandi eiga þeir eftir að gera góða hluti hjá þér.
Nú finnst mér ástæða til að segja til hamingju :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með þetta.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég þakka hlý orð í minn garð :)
önnur kerlan kom með nokkur seiði í gryfjunni
og hin kemur ekki til mín fyrr en hún er búin að gjóta
þannig að einhver stofn verður í gryfjunni og einhver hjá mér þannig að við líkurnar aukast á að stofninn stækki og dafni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ekkert smá flottur. :-)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

eina myndin sem ég náði þar sem karlarnir voru saman langt inní búrinu
ég skóf bara lítið horn af þörung af glerinu vegna þess að þörungurinn er matur fyrir ancistru seiði sem ég er að færa í búrið
þannig að betri myndir koma ekki fyrr en ancistrurnar þrífa glerið
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Brilliant - líst vel á þessa gúbba. Aldrei að vita að maður versli af þér seiði einhvern daginn, það hefur lengi verið á dagskránni að gefa sér tíma í að rækta fallega gúbba.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

geggjaðir. Til hamingju.virkilega fallegir gubbar hjá þér :)
Ekkert - retired
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Þessir eru glæsilegir.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög fallegir! til hamingju með þessa, Guðmundur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Þetta eru virkilega virkilega virkilega ........ falleigir gúbbar hja þer :shock:
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flottir fiskar eins og við var að búast.

Ræktun á guppum er massa skemmtileg þegar maður er með svona hreinan stofn :-)

Þarf að fá þig til að taka myndir af mínum hreina stofn.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Þess má geta að sproðurinn á þessum gúppum hjá Gumma á eftir að verða töluvert stærri.....sama með bak uggannnn
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Jæjaa.. hvernig gengur með þessa gripi ?
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

mega nettir fiskar, til hamingju.
-Andri
Post Reply