Electric Blue Jack Dempsey

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eins og yellow Lab er kölluð Electric Yellow Cichlid, þá væntanlega til að leggja áherslu á gula litinn :)

sumir segja að electric blue jack dempsey sé hybrid af þessum venjulega. er það nokkuð satt?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

bláu dempsey eru ekki hybrid, heldur árangur af selective ræktun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hérna eru skemmtilegar upplýsingar um tegundina

http://www.geocities.com/jackarthur46/e ... _blue.html

:)


vonandi er þér sama keli þó að ég set þetta hingað.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Í nýjasta TFH (sem ætti að koma til mín eftir um mánuð) er grein um einhvern sem tókst að rækta bláa dempsey.. Hlakka til að líta á hana!

Edit:
Kíkti á greinina á netinu og það sem ég hef lesið virðist vera rétt. - til að auka möguleikana á að fá bláa, þá ræktar maður bláan með venjulegum og fær alla venjulega, og ræktar svo bláan við blá/venjulegu seiðin. Þetta er project sem tekur líklega 1-2 ár áður en ég sé einhvern árangur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fiskarnir dafna vel.. Ein mynd sem ég tók í gær:

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi blái litur er alveg klikk.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Geðveikt flottur litur.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

glæsilegir fiskar :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja nú er frekar langt um liðið frá síðasta updatei, hvað hafa þeir verið að stækka á mánuði?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Virkilega glæsilegir fiskar hjá þér :)
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir hafa verið að stækka um x y og z ásana.

Einn stökk uppúr hjá mér og einn reif úr sér auga á hrauni, en annars eru þeir í fínum fílíng. Einn stækkar áberandi mest og er stærstur og frekastur.

Það eru s.s. 3 eftir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Um að gera fá sér lok :evil:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:Um að gera fá sér lok :evil:
Já, það fer alveg að bresta á :oops:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

To achieve full blue offspring, you must first start with a blue male and breed him with a regular color female Jack Dempsey. The offspring that this pair creates will appear as regular Jack Dempseys, but the difference is that they will carry the blue gene. This group of fish must now be grown out to the size where a female can be determined and selected and bred back to the original blue male. The offspring of this pairing will produce an indeterminant number of true blue variant fish. Obviously a project like this is not for the faint of heart and will require enormous growout type of facilities.
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Birgir Örn wrote:
To achieve full blue offspring, you must first start with a blue male and breed him with a regular color female Jack Dempsey. The offspring that this pair creates will appear as regular Jack Dempseys, but the difference is that they will carry the blue gene. This group of fish must now be grown out to the size where a female can be determined and selected and bred back to the original blue male. The offspring of this pairing will produce an indeterminant number of true blue variant fish. Obviously a project like this is not for the faint of heart and will require enormous growout type of facilities.
Ef þú kíkir aðeins ofar:
keli wrote:Í nýjasta TFH (sem ætti að koma til mín eftir um mánuð) er grein um einhvern sem tókst að rækta bláa dempsey.. Hlakka til að líta á hana!

Edit:
Kíkti á greinina á netinu og það sem ég hef lesið virðist vera rétt. - til að auka möguleikana á að fá bláa, þá ræktar maður bláan með venjulegum og fær alla venjulega, og ræktar svo bláan við blá/venjulegu seiðin. Þetta er project sem tekur líklega 1-2 ár áður en ég sé einhvern árangur :)
:wink:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

ég hélt að þetta væri ekki svona gamall póstur og kominn á tvær síður þið afsakið fljótfærnina
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

2 eftir, og sá stærri er að verða ansi flottur...

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

keli wrote:2 eftir, og sá stærri er að verða ansi flottur...

Image
Flottur, hvað eru þeir stórir hjá þér?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ætli þessi stóri sé ekki svona 10cm.. Stækka ekkert svaka hratt en ég er svosem ekkert að dæla í þá fóðri heldur...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottir, drápu þeir 3.?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég átti bara 4 upphaflega.. Einn fékk einhverja veiki og drapst í einangrun og hinn missti auga á hrauni og náði sér aldrei almennilega á strik eftir það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok leiðinlegt, með 3. meinti ég þriðja ekki hina þrjá. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

keli wrote:2 eftir, og sá stærri er að verða ansi flottur...
http://farm4.static.flickr.com/3049/329 ... 8e4996.jpg
þessi er helv.. durgslegur. Það væri gaman að fá heildarmynd af honum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hrogn! Stóri blái og venjuleg kerling eru búin að hrygna! Vei :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

til hamingju :) ekki eru mínir svona skemmtilegir :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju.
Þetta gengur vel, svo bara að leyfa Blue Gene seiðunum að stækka ef að allt heppnast og para svo blue gene við dempsey.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Næsta skref er að ná þessum hrognum uppí seiði, velja fallega kerlingu úr hópnum og para við bláan. Þá ætti ég að ná ca 50/50 af bláum og venjulegum.

Ég geri reyndar ekki ráð fyrir að þessi hrygning heppnist, en vonandi sú næsta. Þeir eru amk komnir í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mamman með hrognin.. Bjánarnir hrygndu í sumpinum mínum þannig að glerið er skítugt og ég vil ekki trufla þá með hreingerningum.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vá hvað blue Jack Dempsey eru flottir hjá þér
:)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ertu með hraun í sumoinum þínum?
mæliru með því?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply