Mig sárvantar flotbúr mjög fljótlega og ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri enginn hér sem að ætti eitt slíkt sem hann er hættur að nota og væri til í að selja mér?
Nú er Gúbbý kerlingin mín alveg að fara að eignast og Sverðdragarakellingin mín líka alveg að fara að eignast og ég þyrfti að fá flotbúr til að aðskilja gúbbý seiðin frá sverðdragarakerlingunni! Ef að einhver á flotbúr sem ég get fengið fyrir slikk má hann endilega láta mig vita!