Bardagafiskurinn minn virðist ekkert borða

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svennidal
Posts: 5
Joined: 13 Feb 2009, 23:38
Location: 105 Rvk.

Bardagafiskurinn minn virðist ekkert borða

Post by svennidal »

Mér finnst bardagafiskurinn minn hafa horast svakalega og get ekki séð að hann er að éta matinn sem ég er að gefa honum. Er að gefa honum einhvern svona "stable diet" flögur sem mér finnst bara verða af einhverjum skýjum í búrinu hjá honum.
Bardagafiskurinn er samt mjög sprækur, en búinn að horast mikið.
Svenni Dal
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skiptirðu um vatn reglulega? Hvað er hann í stóru búri? Eru einhverjir með honum í búrinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bardagafiskar eru oft matvandir á venjulegt fóður. Prófaðu TetraDelica Red Bloodworms eða TetraDelica Brine shrimp.
Bardagakarlinn hér á heimilinu er vitlaus í svona lagað og hoppar upp úr vatninu eftir matnum.
svennidal
Posts: 5
Joined: 13 Feb 2009, 23:38
Location: 105 Rvk.

Bardagafiskurinn minn virðist ekkert borða

Post by svennidal »

Hann er í mjög littlu búri en ég skifti oft um vatn. Var að horfa á hann í þessu taka bita af flögu og hrækja henni aftur út úr sér, prófaði aftur og hrækti henni aftur út úr sér...
Ættla prófa TetraDelica :)
Svenni Dal
Post Reply