Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Feb 2009, 22:14
Keypti nýlega Tríó af Endler guppy, þeir hafa hangið út í horninu á búrinu síðan þá, það er vika síðan nú og enn hanga þeir út í horni. Eitthvað sem að ég get gert til að laga stress? Virkar salt á það?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Feb 2009, 23:10
Þeir eru bara svona fyrst. Ef vatnið er í lagi, þá lagast þetta fljótlega og þeir verða farnir að sníkja mat af þér.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2009, 00:18
Vatnið er ok. Þeir narta í matinn, ég verð bara að bíða.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2009, 01:02
Gerði vatnsskipti til að vera viss um að vatnið væri gott.
Hitastig: 27gráður sem að er svona ideal hiti fyrir gúbba right?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 22 Feb 2009, 10:11
einhverstaðar las ég nú að 24-26 væri kjörhitastigið fyrir guppy,en ein gráða ætti nú ekki að skipta miklu máli
kristinn.
-----------
215l
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 22 Feb 2009, 12:03
Mínir eru í 21-23 gráðum...
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2009, 17:51
ok, er kannski bara of hátt hitastig í búrinu?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 22 Feb 2009, 19:32
ég er með kvartet (ekki tríó) í hitaralaust búr og ég skellti mæli í til að gá að þessu, búrið stendur í 25° - 26°, reyndar gróður og fullt af felustöðum og ég þarf stundum að leita að einni kellingu en þau eru ekkert að fela sig. mér skilst að endlerinn vilji heldur hærra hitastig en venjulegur gúbbí, kannski einni til tveim gráðum.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 Feb 2009, 17:28
Takk Guðrún, ég er með slatta af gerfigróðri, þeir eru 3 í 60L búri með GÓÐUM hreinsibúnaði og engum hitara.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Feb 2009, 19:47
Er 27° hiti og enginn hitari ? Hvar er búrið eiginlega staðsett ?