Nýtt búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
siggib
Posts: 11
Joined: 11 Apr 2007, 23:58
Location: Akureyri

Nýtt búr

Post by siggib »

Hæhæ ég er að setja upp nýtt búr(var að hætta í salti) og mér vantar góðar hugmyndir af uppsettnigu.
Þannig að mig langaði til þess að byðja ykkur um að hjálpa mér með myndum og hugmyndum.

Búrið er 160 ltr og það er komin svört gróf möl í það (er ekki með mynd en það kemur mjög fljótlega)


Go nutsss :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sæll og velkominn á spjallið.
Hér á spjallinu er að finna myndir af ýmsum uppsetningu og ég er viss um að þú finnur eitthvað á ferðum þínum á spjallinu.

viewtopic.php?t=450
Þessi þráður er eimitt hugsaður til að aðstoða fólk og gefa hugmyndir og vil ég nota tækifærið til að hvetja menn til að bæta sínu búri í þráðinn.

Gott væri að vita hvaða sikliður þú ert að hugsa um í búrið svo mannskapurinn pósti hugmyndum sem henti fiskunum.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Bara ekki setja "no fishing" skilti ofan í búrið, því ef þú gerir það þá kem ég í skjólio nætur og kippi tappanum úr búrinu hjá þér
siggib
Posts: 11
Joined: 11 Apr 2007, 23:58
Location: Akureyri

Post by siggib »

Ég hef ekki ákveðið neitt varðandi hvaða fiska ég fæ mér.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er kannski þá ágætt að leggja líunurnar í því áður en farið er að spá í uppsetninguna, sikliður er ansi breiður hópur að fiskum og búr eru yfirleitt innréttuð á ólíkan hátt eftir týpum.

Möl og vatn er fín byrjun fyrir flesta fiska og alltaf hægt að bæta við eða breyta innréttingum.

Image
Hér er dæmi um uppsetningu á 240 l Afrísku sikliðu búri hjá mér.
Post Reply