Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Jaguarinn
- Posts: 1141
- Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn »
það má gefa pleggum gúrku en ég veit ekki með salamöndru
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Ef salmandran étur gúrkuna þá er það í fína lagi en ég efast um að hún hafi áhuga.