Tveir spjallverjar báðu mig um varahluti í tunnudælur en ég var að taka til í pósthólfunum mínum og eyddi fyrir klaufaskap öllum póstum úr inn og úthólfi.
Ég held ég sé búinn að hafa upp á öllum þeim hlutum sem þá vantaði og bið viðkomandi um að senda mér einkapóst.
Hverjir báðu mig um varhluti í tunnudælur ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
varahlutir
getur verið að ég hafi einhvern tíman fyrir löngu spurt hvort þú ættir sigti (fyrir inntakið). en er búinn að redda mér...
ekki áttu svona þéttigúmmí á milli hólfana í eheim 2128.. svona þétti dót þar sem vatnið á að renna niður í botninn skiluru.
ekki áttu svona þéttigúmmí á milli hólfana í eheim 2128.. svona þétti dót þar sem vatnið á að renna niður í botninn skiluru.