Varðandi höfrunga síkliður.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Varðandi höfrunga síkliður.
sælt veri fólkið
ég er með 2 stk höfrungasíkliður í búrinu hjá mér. ef einhvað er að marka hnúana á enninu á þeim þá held ég að þetta sé kk og kvk. (sá stærri er með nánast slétt enni miðað við þann minni sem er með ágætis bungu á enninu)
en vandinn er sá að skv. heimildum frá konuni þá eru þeir einhvað að hegða sér skringilega. eru að "klóra" sér á botninum eins og hún orðar það. s.s. renna sér svona við botninn og ef ég náði því rétt þá er það alltaf á sama stað.. svo eru þeir byrjaðir að dökkna.. ekki þessir venjulegu 3 dökku stress blettir. heldur eins og dökk "skán" á þeim.
nú er ég ekki neitt of fróður um þessa fiska og mökunareiginleika þeirra. en getur verið að þeir séu að pæla í hrygningu og séu að breyta um lit (dökkna) útaf því eða er þetta einhverskonar snýkjudýr??
Vil taka það framm að ég er austur á landi að vinna og hef ekki séð þetta sjálfur. kemst ekki heim fyrr en eftir rúma viku þannig að nánari lýsingar gætu verið hardfengar eins og er.
any ideas??
ég er með 2 stk höfrungasíkliður í búrinu hjá mér. ef einhvað er að marka hnúana á enninu á þeim þá held ég að þetta sé kk og kvk. (sá stærri er með nánast slétt enni miðað við þann minni sem er með ágætis bungu á enninu)
en vandinn er sá að skv. heimildum frá konuni þá eru þeir einhvað að hegða sér skringilega. eru að "klóra" sér á botninum eins og hún orðar það. s.s. renna sér svona við botninn og ef ég náði því rétt þá er það alltaf á sama stað.. svo eru þeir byrjaðir að dökkna.. ekki þessir venjulegu 3 dökku stress blettir. heldur eins og dökk "skán" á þeim.
nú er ég ekki neitt of fróður um þessa fiska og mökunareiginleika þeirra. en getur verið að þeir séu að pæla í hrygningu og séu að breyta um lit (dökkna) útaf því eða er þetta einhverskonar snýkjudýr??
Vil taka það framm að ég er austur á landi að vinna og hef ekki séð þetta sjálfur. kemst ekki heim fyrr en eftir rúma viku þannig að nánari lýsingar gætu verið hardfengar eins og er.
any ideas??
Ekkert - retired
er með eina rót í búrinu. einhvað af kuðungum líka til að reyna að herða vatnið aðeins í takt við rotina. kanski ekki nóg.
nú verð ég samt að játa mig sigraðan sem svo oft áður. en þegar verið er að tala um sírustig. er það herslan á vatninu? hversu "mjúkt" og "hart" vatnið er? eða er það tvent ólíkt? og ef svo er hvernig bætir maður úr sírustiginu?
ættla að taka rótina úr þegar ég kem heim. set hana bara í einhvað annað búr eða einhvað.
ætti ekki að vera í lagi að vera með rætur í búri hjá kribbum? eða þurfa þeir líka hart vatn? Þeir eru í 60L búri sem nú þegar inniheldur 1 rót
nú verð ég samt að játa mig sigraðan sem svo oft áður. en þegar verið er að tala um sírustig. er það herslan á vatninu? hversu "mjúkt" og "hart" vatnið er? eða er það tvent ólíkt? og ef svo er hvernig bætir maður úr sírustiginu?
ættla að taka rótina úr þegar ég kem heim. set hana bara í einhvað annað búr eða einhvað.
ætti ekki að vera í lagi að vera með rætur í búri hjá kribbum? eða þurfa þeir líka hart vatn? Þeir eru í 60L búri sem nú þegar inniheldur 1 rót
Ekkert - retired
Í stuttu máli...
Vatnið okkar er telst nokkuð hlutlaust eða mjúkt enda pH (sýrustig) um 7.0
Það telst samt nokkuð gott fyrir flesta fiska enda hreint og gott, flestar tegundir búrfiska þola það mjög vel og oft er bara verra þegar fólk fer að hringla með sýrustigið.
Sumir fiskar kjósa mýkra vatn, sem sagt lægra pH, það er nokkuð auðvelt að lækka pH niður í 6-6.5 og duga yfirleitt trjárætur, leirpottar, peat osf.
Aðrir fiskar kjósa harðara vatn, td sumar afrískar síkliður. Hægt er að ná pH upp með því að nota skeljasand eða setja matarsóda í vatnið.
Mín reynsla er samt að flestar afrískar síkliður þola ágætlega kranavatnið okkar ef vatnsgæði eru góð og ekki sé sérstaklega nauðsynlegt að hækka sýrustigið sérstaklega ef maðir sleppir trjárótum.
Hér er smá fróðleikur http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=118
Vatnið okkar er telst nokkuð hlutlaust eða mjúkt enda pH (sýrustig) um 7.0
Það telst samt nokkuð gott fyrir flesta fiska enda hreint og gott, flestar tegundir búrfiska þola það mjög vel og oft er bara verra þegar fólk fer að hringla með sýrustigið.
Sumir fiskar kjósa mýkra vatn, sem sagt lægra pH, það er nokkuð auðvelt að lækka pH niður í 6-6.5 og duga yfirleitt trjárætur, leirpottar, peat osf.
Aðrir fiskar kjósa harðara vatn, td sumar afrískar síkliður. Hægt er að ná pH upp með því að nota skeljasand eða setja matarsóda í vatnið.
Mín reynsla er samt að flestar afrískar síkliður þola ágætlega kranavatnið okkar ef vatnsgæði eru góð og ekki sé sérstaklega nauðsynlegt að hækka sýrustigið sérstaklega ef maðir sleppir trjárótum.
Hér er smá fróðleikur http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=118
moori ofl...
Varðandi vatnið þá dettur mér í hug hvort verið sé að rugla saman sýrustigi ph, og hörku. Hélt alltaf að vatn undir 7 væri súrt en yfir 7 væri basiskt. ph 7 væri hlutlaust. Mjúkt vatn væri með litlu sem engu kalki eða steinefnum en harðara vatn með meira af kalki. Varðandi moorana þína þá væri gott að vita hvort þeir éta, ef ekki þá er tilefni til aðgerða.
ok geggjað. takk kærlega fyrir þetta vargur
ok var að hringja í konuna og spyrja hvort þeir borði.. hún hefur alveg gleymt að láta mig vita af því að þeir borða eiginlega ekkert :s
sá sem við höldum að sé kall skaust upp til að ná í eina flögu í gær. og sú sem við teljum vera kellu borðar víst ekkert.
tengist þetta þá allt saman s.s. mataræðið og hegðunin/vesenið??
ok var að hringja í konuna og spyrja hvort þeir borði.. hún hefur alveg gleymt að láta mig vita af því að þeir borða eiginlega ekkert :s
sá sem við höldum að sé kall skaust upp til að ná í eina flögu í gær. og sú sem við teljum vera kellu borðar víst ekkert.
tengist þetta þá allt saman s.s. mataræðið og hegðunin/vesenið??
Ekkert - retired
jæja kominn heim og gat séð þetta með eigin augum....
s.s. þegar við fengum þessa fiska voru þeir alltaf saman og lindi vel. ég hef aldrei séð þá rífast eða neitt. engin slagsmál. En núna hangir nýrri fiskurinn vinstra megin við botninn í búrinu fallega blár og alveg stráheill en sá eldri alveg uppvið yfirborðið við dælukassann virkilega dökkur á litinn, með tættann sporð, bakugga og báðir hliðaruggarnir vel tættir. og hann étur nánast ekki neitt
ættla að skipta um vatn í búrinu við fyrsta tækifæri og taka rótina úr því.
Einhverjar hugmyndir??? :s
á ekki öruglega að vera í lagi að hafa 2 svona fiska saman sama hvort báðir séu kk eða kvk eða sitthvort???
**EDIT** eftir nánari athugun þá sé ég að hreystin af þessum slæma er byrjað að detta af sumstaðar og hann virðist dökkur þar sem það er .. eins og örlitlir dökkir blettir séu á hreistunum í kringum sarin.
Sá einnig eftir nokkuð gláp að þegar að þessi veiki fór yfir að hinum þá rak sá heilbrigði hinn í burtu.
sá heilbrigði er fallega dökkur undir maganum og á hvið uggunum. en sá slappi er ekki dökkur þar..
einhver með einhverjar hugmyndir? ´ættla að fara að mæla vatnið núna.
s.s. þegar við fengum þessa fiska voru þeir alltaf saman og lindi vel. ég hef aldrei séð þá rífast eða neitt. engin slagsmál. En núna hangir nýrri fiskurinn vinstra megin við botninn í búrinu fallega blár og alveg stráheill en sá eldri alveg uppvið yfirborðið við dælukassann virkilega dökkur á litinn, með tættann sporð, bakugga og báðir hliðaruggarnir vel tættir. og hann étur nánast ekki neitt
ættla að skipta um vatn í búrinu við fyrsta tækifæri og taka rótina úr því.
Einhverjar hugmyndir??? :s
á ekki öruglega að vera í lagi að hafa 2 svona fiska saman sama hvort báðir séu kk eða kvk eða sitthvort???
**EDIT** eftir nánari athugun þá sé ég að hreystin af þessum slæma er byrjað að detta af sumstaðar og hann virðist dökkur þar sem það er .. eins og örlitlir dökkir blettir séu á hreistunum í kringum sarin.
Sá einnig eftir nokkuð gláp að þegar að þessi veiki fór yfir að hinum þá rak sá heilbrigði hinn í burtu.
sá heilbrigði er fallega dökkur undir maganum og á hvið uggunum. en sá slappi er ekki dökkur þar..
einhver með einhverjar hugmyndir? ´ættla að fara að mæla vatnið núna.
Ekkert - retired
ok geri vatnaskipti og tek rótina úr. ætti að koma fínt út þannig.
annars er ég farinn að hallast að því bara að þetta sé sona domination í gangi. væri gaman að reyna að bæta kanski 1-2 við. en spurning hvort þetta sé of lítið búr fyrir 3-4 höfrungasíkliður, 4 y lab og 4 johanis ásamt black ghost og einvherjum sugum...
annars er ég farinn að hallast að því bara að þetta sé sona domination í gangi. væri gaman að reyna að bæta kanski 1-2 við. en spurning hvort þetta sé of lítið búr fyrir 3-4 höfrungasíkliður, 4 y lab og 4 johanis ásamt black ghost og einvherjum sugum...
Ekkert - retired
Þér er alveg óhætt að bæta við fleiri fiskum en höfrungarnir verða á endanum fullstórir fyrir búrið þannig það er ekki sniðugt að fjölga þeim.
Þetta búr er fínt fyrir ca 15 Malawi mbuna sikliður og nokkra botnfiska.
Mbunurnar þola hófleg þrengsli nokkuð vel ef passað er upp á vatnsgæðin og vel valið í búrið.
Þetta búr er fínt fyrir ca 15 Malawi mbuna sikliður og nokkra botnfiska.
Mbunurnar þola hófleg þrengsli nokkuð vel ef passað er upp á vatnsgæðin og vel valið í búrið.