Þekkir þú fiskinn ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Þekkir þú fiskinn ?

Post by Vargur »

Þar sem þráðurinn hans Guðmundar vekur svo mikla lukku datt mér í hug að við settum upp smá leik.
Fólk birti mynd af fisk eða bara hluta af fisk, annað hvort úr eigin safni eða bara af netinu, (gæta þess þá að urlið sjáist ekki).
Sá sem hefur rétta svarið kemur með næsta eða skorar á einhvern.
Við erum ekkert að drekkja þessu í reglum, sjáum bara hvernig þróast.

Ég skal byrja.

Image
Þetta er tegund sem mig hefur langað til að eignast. Þessi tegund er reyndar til í einu af sýningabúrum Fiskabur.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vantar hint ?
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Rostratus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Auðvitað. Guðjón á sleik, nei ég meina leik !
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

er þetta bocourti ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hrappur wrote:er þetta bocourti ?
Nei þetta er Herichthys pearsei, en ég skora á þig Hrappur að koma með næstu mynd
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

einn auðveldur

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er mannskapurinn ekkert að ná þessu ?
Verð ég að svara, Ameríska deildin er ekki mín sterka hlið en mér sýnist þetta vera Dempsey. Ef það er rangt hjá mér er það þvílík hneysa fyrir mig sem fiskamann og jafnvel brottrekstrarsök úr vinnu. :?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

þú færð að halda djobbinu í einhvern tíma til viðbótar því þessi fallegi fiskur er dempsey. . komdu með næsta félagi..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hjúkk maður.

Best að koma bara með annan auðveldan.

Image
Af hvaða tegund er fiskurinn á þessari mynd ?
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Er þetta Johanni ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, en alveg vel hægt að ruglast á kerlingum af þessari tegund og iohannii kerlingu.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Melanochromis interruptus?

Ég verð samt að viðurkenna að ég er ekki neitt sérstaklega vel að mér í afrísku síkliðunum þessa dagana.. :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, nei.
Best að taka fram að fiskurinn er ekki af Melanochromis ættinni.
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Labidochromis caeruleus "Yellow Lab"
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei.
Hvað er þetta ég hélt að þetta væri svo easy..
Myndina tók ég sjálfur og er hún af kerlingu með hrogn í kjaftinum.

Image
Hér er mynd sem ég tók af karlinum og er hann þarna að skipta í fullorðins litina.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er ekki svo auðvelt þegar maður veit ekki svarið.. :P

Cynotilapia afra?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nehh.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

red top zebra ?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Neibbs. :)
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

saulosi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þarna kom það. Gúggan á næsta leik.

Til gamans má geta að notandinn Pípó hér á spjallinu á þessa fiska í dag, alla vegna karlinn en ég er ekki viss um að hann hafi fengið akkúrat þessa kerlingu.
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

OMG, sú sem veit ekkert um fiska....

Hérna kemur einn sætur
Last edited by Gúggalú on 20 Apr 2007, 23:36, edited 1 time in total.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Stonefish!.. 8)
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Jebb, stonefish var það Mr. 8)
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

á ég þá að koma með næsta?..
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

jamm, þú átt að finna næsta fisk :D
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

okey.. þetta er nú skrímsli maður!..

Image

ég hefði ekkert á móti einum svona í stórt búrt!.. :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gúggalú wrote:OMG, sú sem veit ekkert um fiska....

Hérna kemur einn sætur

Hvernig í helv.....
hvað er mynd frá mér að gera merkt einhverjum öðrum
Vinsamlegast þurkið myndina úr fishfiles
og ef það á að nota mynd sem ég tek þá verður að taka fram að hún sé af fiskabur.is
Last edited by Gudmundur on 20 Apr 2007, 23:40, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply