Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna koma tvær myndir af seiðunum i dag
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Eru þau öll svona pipruð ? hvernig er annars liturinn á þeim ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei Fjölnir ekki öll.
Það eru einhver eins og pabbin.
Þessi litur á þeim á myndunum heitir pigeon blod held ég :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Á neðri myndini sést báðir litirnir á sitthvoru seiðinu
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Náði finni mynd núna i morgun :)
Image
Sest i báða litina sem ég fékk úr þessu holli.
Efsta seiðið fær litin hjá hænginum og tvö neðstu fá litin hjá hryggnuni.
Það er fjandanum erfiðara að ná mynd af þessum seiðum þar sem þau eru mikið á ferðini :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

þetta er képpnis :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott mynd :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna koma nokkur videobrot af búri minu i dag og Gleðileg jól öll sömul og megið þið öll eiga góð og gæfurik ár framundan :)
http://www.youtube.com/watch?v=AyQQ4qs71fo

Matartimi 8)
http://www.youtube.com/watch?v=8_jwqs2Q5H0

Seiðin i dag 8)
http://www.youtube.com/watch?v=L6R3UJ8x0BI
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gaman að sjá þetta Ólafur,en hendir þú ekki bara stóra hængnum í búrið með hrygnunni fyrst hinn fór til andskotanns ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hryggnan er komin i aðalbúrið núna og þá er bara að sjá hvort hún parar sig með einhvejum öðrum stegg :)
Þar sem ég er að fara til Siglufjarðar eftir jólahátiðina þá er best að hafa alla i aðalbúrinu þar sem ég er með sjálfvirkan matara og þarf þar leiðandi ekki að hafa áhyggjur af gjöf
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Parast Discuss til frambúðar?

Eins og aðrar sikliður?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei þetta eru mestu framhjáhaldsseggir :D Það er ekkert heilagt hjá þeim
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Flott vídeo hjá þér Ólafur hversu mörg seiði fékkst þú út úr þessari hrigningu.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það komu vel yfir 30 stykki seiði en afföllin eru griðarleg :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

og hvernig fór þetta svo?? eitthvað eftir? :)
er að fikta mig áfram;)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það eru 16 discusar i búrinu minu i dag :oops:
Einn er seldur en ég ætla að ala þá upp góða stærð áður en ég læt eitthvað af þeim en það verða samt fáir.

Það mætti kalla seiðin fyrrverandi ungfiska i dag en þeir rifna upp á þessu fóðri sem þeir fá
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Myndir af ungfiskunum

Image
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki komin önnur hrygning í gang ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það eru búnar margar hryggningar en engin heppnast hingað til. :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir eru vel pipraðir!

eiga þeir ekki eftir að fá einhverja liti eða verða þeir svona?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Guli liturinn verður líklega meiri, en ég efast um að piparinn minnki mikið...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nú spyr ég til þess að læra.
Er talið gott/sjaldséðara að diskar séu minna pipraðir?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er mamman og ætli þeir endi ekki svona en þeir eru núna ca 5 1/2 mánaða gamlir
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Nú spyr ég til þess að læra.
Er talið gott/sjaldséðara að diskar séu minna pipraðir?
Piparinn fylgir venjulega pigeon blood (gulum) discusum. Það er venjulega ekki eftirsóknarvert að þeir séu pipraðir, en það er frekar erfitt að fá alveg hreina (ópipraða). Því minni pipar, því betri þykir fiskurinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jæja þá er ég komin i monsterin aftur þvi ég bætti við einum Gar um daginn og það er strax farið að minka fjöldin hjá mér en ég er með nokkra black molly i búrinu og þau voru búin að unga út seiðum sem voru orðin um 1/2 cm og eru horfin 8) Svo er það bara spurning um að fá sér Arowönu aftur :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

að sjálfsögðu! nóg komið af þessu diskusarugli :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég held að arowanan mín sé að detta í þunglyndi af plássleysi.. Hvað ertu aftur með stórt búr?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Andri Pogo wrote:að sjálfsögðu! nóg komið af þessu diskusarugli :mrgreen:
Nákvæmlega 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

keli wrote:Ég held að arowanan mín sé að detta í þunglyndi af plássleysi.. Hvað ertu aftur með stórt búr?
400 l :D haha dugar i 8 mán bara með garin en þetta freistar alltaf þessi hel.. monster :P
Góð afsökun til að stækka i 1000 litrana
við sjáum til 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Smá uppdate.

Nú eru "seiðin" orðin stór.

Myndir af þeim hérna.

Hérna er eitt
Image

Annað
Image

Hópur af discum
Image
Image

Nýjasti meðlimurin og byrjaður að grisja
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply