Ljósmyndakeppni ´09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ljósmyndakeppni ´09

Post by Andri Pogo »

Ljósmyndakeppnin ´09 verður mánaðarleg.
Öllum skráðum notendum á Fiskaspjall.is er heimilt að senda mynd.
Myndin þarf að berast fyrir 5. hvers mánaðar á netfangið fiskaspjall.myndir@gmail.com og skal pósturinn hafa titilinn Ljósmyndakeppni-(mánuður)
Notendanafn á spjallinu þarf að fylgja.
Nauðsynlegt er að hafa réttan titil á póstinum.

Eina skilyrðið er að myndefnið sé fiskatengt.
Myndirnar eru síðan settar upp í sér þráð og kosning um bestu myndina er opin til næstu mánaðamóta.
Last edited by Andri Pogo on 01 Jan 2010, 17:42, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni á að senda inn myndir í janúar keppnina!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

síðasti séns að senda inn myndir, janúarkeppnin fer upp á miðnætti :!:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er búin!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Var að ljúka við að senda inn mynd.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gvöð! Spurning um að reyna að finna eitthvað..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Áfram keli!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

buinn að senda GO KELI GO KELI GOKELI KELI :dansa:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja þá er kominn tími til að draga upp myndavélarnar og taka mynd fyrir febrúar keppnina :mynd:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síðasti séns að senda inn mynd í hvelli, keppnin fer upp eftir miðnætti eða á morgun!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég var á slaginnu 12, eins og Öskubuska.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

gleymdi að senda, var með tilbúna mynd og allt.. :(
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni fólk á að senda inn mynd í mars keppnina :mynd:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gleymdi að henda upp kepnninni í gær, hún fer upp í kvöld þannig af fólk hefur enn tíma til að senda inn myndir :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á að senda inn myndir fyrir apríl keppnina.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á að senda inn myndir fyrir keppni þessa besta mánaðar ársins; apríl :!:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á að senda inn myndir í maí keppni!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keppnin fer ekki upp fyrr en í kvöld, það er því enn tími til að senda inn fleiri myndir í keppnina.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hmm... Spurning hvort maður ætti að vera memm?!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Hmm... Spurning hvort maður ætti að vera memm?!
auðvitað!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni á að senda inn í júní keppnina
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ennþá tími til að senda!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það eru komnar svo fáar myndir, er að spá í að gefa þessu frest fram á annað kvöld. Skora á sem flesta að senda inn :!:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég sendi þér mynd á morgunn.
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni á að senda inn mynd í júlí keppnina! þeir sem eru í sumarleti og nenna ekki að taka myndir mega endilega grafa upp eldri mynd og senda inn!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

vantar fleiri myndir ef keppnin á að fara upp í kvöld !
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það hlítur einhver að eiga einhverjar fiskamyndir :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á að senda inn í ágúst keppnina
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:!:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:!:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply