Discusar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

:) gleðileg jól! þetta eru nú meiri druslurnar þessir diskusar! :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er svo krúttlegt hvað þeir hugsa vel um hrognin.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

red rose og turquoise hrygndu hjá mér í gærkvöldi... Mikil spenna hvort það verður eitthvað úr því :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er greinilega mikið i gangi hjá diskaeigendum núna um þessar mundir 8) Þú Keli,Fjölnir og Svavar allir með hryggningu i gangi :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Varð eitthvað úr þessu hjá þér félagi ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nii, eitthvað lítið. Hrognin voru horfin að morgni 2 dags.

Það er annað par með hrogn núna, hrygndu í gærkvöldi. Í morgun voru þau svo búin að bæta við hrognum þannig að mig grunar að þetta séu 2 kerlingar :| Get þó ekki verið alveg viss þar sem ég hef ekki séð þau að.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

2 hrygningar í dag.. Eiginlega 3 útaf því að kerlingarnar 2 hrygndu aftur. Einn staur og 2 gerðir af hrognum, eitt settið er rauðleitt á meðan hitt er hvítt/glært.

Á einhver hérna sannaðan karl og langar í kerlu? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hvernig er kellan á litinn ? Myndir ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nýjasta parið.. Hrygndu í dag, fyrsta skipti sem þau hrygna í sér búri hjá mér.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Glæsilegt par.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það var extra mikil traffík í kringum búrið þeirra í gær, verktakar að draga línur inn í töflu og vesen þannig að discusarnir stressuðust upp og átu. Það er ansi fúlt, því ég var farinn að sjá greina fyrir svörtum deplum í hrognunum, sem ég hef ekki séð áður hjá discusunum mínum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú hefur ekki prófað að líma svartan plastpoka framan á glerið svo þau myndu síður stressast ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau hrygndu aftur fyrir rúmlega 2 sólarhringum og hrognin eru greinilega frjó. Komin augu og hugsanlegt að maður sjái hala á morgun..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jebb, klöktust úr í nótt og núna er iðandi hrúga af seiðum í búrinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

til hamingju! :mynd:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Til hamingju með það keli og vonandi gengur þetta upp hjá þér :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju og gangi þér vel með seiðin.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Seiðin enn á sínum stað, verða líklega farin að fylgja foreldrunum eftir á morgun...


Það er frekar mikið af þörungi í búrinu vegna þess að ljósið er búið að vera kveikt stanslaust í hálfa viku á því, þannig að maður varla sér fiskana, og ljósmyndamöguleikar litlir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sum seiðanna voru komin á foreldrana í morgun. Hellingur var hinsvegar búinn að synda upp í eitt hornið á búrinu og voru saman í hóp þar - ég vona að þau séu bara áttavillt svona fyrst, og finni foreldrana fljótlega.

Þekkir einhver þessa hegðun hjá discusaseiðum - eru þau áttavillt fyrst þegar þau fara að synda og finna svo foreldrana?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Nú þekki ég lítið til discusa, vona seiðin finni foreldra sína sem fyrst, drepast þau annars?

til hamingju annars með þau, hlakka til að sjá myndir af þeim. Discusar eru svo fallegir fiskar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fór heim í hádeginu og þá var megnið af seiðunum búin að finna foreldra sína. Ótrúlega mögnuð sjón að sjá hrrrúgu af seiðum syndandi í kringum foreldrana sína.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mér finnst að fólk eigi að fá fæðingarorlof undir svona kringumstæðum! :wub:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gudrungd wrote:mér finnst að fólk eigi að fá fæðingarorlof undir svona kringumstæðum! :wub:
Sammála! Ég bíð spenntur eftir að komast heim og skoða þetta betur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt :), eru seiðin ekkert að fara í yfirfallið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:Glæsilegt :), eru seiðin ekkert að fara í yfirfallið ?
Ég smellti nælonsokk yfir.. Ekki neitt sérstaklega vandað, en virðist halda þeim frá vandræðum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

discus

Post by Bruni »

Gratúlera Keli. Er sammála varðandi fæðingarorlofið og mér finnst nú lágmark að fá mynd af hrúgunni. :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: discus

Post by keli »

Bruni wrote:Gratúlera Keli. Er sammála varðandi fæðingarorlofið og mér finnst nú lágmark að fá mynd af hrúgunni. :wink:
keli wrote:Það er frekar mikið af þörungi í búrinu vegna þess að ljósið er búið að vera kveikt stanslaust í hálfa viku á því, þannig að maður varla sér fiskana, og ljósmyndamöguleikar litlir :)
Ég prófa að taka myndir þegar ég kem heim.. lofa samt engu þar sem búrið býður ekki upp á mikið með glerið svona :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

uþb 20-30 seiði eftir. Það hvarf slatti á fyrsta deginum sem þau voru frísyndandi, ég veit ekki af hverju.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ennþá 20-30 seiði eftir. uþb helmingur ljós og helmingur dökkur. Ég smelli etv inn myndum þegar ég kem heim á eftir. Þau eru orðin ótrúlega stór og éta artemíu.

Svo er bara spurning hvað ég geri eftir helgi.. ég er nefnilega að fara til usa á mánudaginn og verð í viku.. Veit ekki alveg hvernig ég á að haga fóðrun þá.. :(
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Annað hvort að fá einhvern til að fóðra eða koma þeim í pössun.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply