Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hef aldrei notað flassið við fiskamyndatökur, já og bara myndatökur almennt. mér hefur ekki fundist það koma vel út en ég fékk smá leiðbeiningar á fundinum áðan varðandi ljósop og lokunarhraða með flassi og prófaði á glæsilegum Flowerhorn sem Vargur fékk gefins á fundinum.
Sé svo hvernig tekst til hérna heima með smá æfingu...
Með flassi er augljóslega hægt að hafa miklu betri fókus og taka hraðar heldur en þegar maður tekur flasslaust, en svo er smekksatriði hvernig maður vill hafa þetta.
Þetta er bara innbyggða flassið, eflaust hægt að gera mun betur með góðu flassi.

Ekki flass
Lokunarhraði: 1/45
Ljósop: 3,5
Image

Flass:
Lokunarhraði: 1/200
Ljósop: 8
Image
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta voru greinilega mistök hjá mér að láta þig prufa þessa vitleisu
en eins og þú sérð þá bíður þessi aðferð upp á miklu meiri möguleika á gæðum í myndunum og óttast ég mjög að þú farir að æfa þig og þá á ég ekki möguleika í að ná þessum gæðum sem vélin þín bíður uppá
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hvaða linsu varstu með? þessi flasslausa er mjög flott, öll smáatriðin í andlitinu og hreistrinu. ég hef ekki verið að taka neinar úber myndir en mér finnst alveg vonlaust að taka með flassi, fletur allt út. maður ætti kannski að prófa að taka lokið af búrinu og hafa flassið "off camera" og lýsa ofaní búrið? :roll:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já, mér finnst flasslausa einmitt betri held ég...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flasslausa, er betri að mínu mati.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gudrungd wrote:hvaða linsu varstu með?
þetta er 50mm 1.8
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mér keypti gróður um daginn og fékk litla rækju (~1cm) með sem var að fela sig í gróðrinum.. ég henti henni í 85L gróðurbúr hjá mér voða glaður en svo þegar ég prófaði að taka myndir af henni áðan fannst mer eitthvað gruggugt við hana :lol:
sjáiði hvað það er:
Image

Image

Convict durgur sem ég var að fara að lóga (það vex stórt æxli úr tálknunum hinu megin) en ákvað að geyma hann i tómu 100L búri á meðan ég athuga hvort hægt sé að lækna hann:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þessi rækja er nú bara fallax
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bingo :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jeij hvað vann ég :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

humarinn :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

sjibbiíí hvenar kemur hann með póstinum ??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

iss engin heimsending hér :)

annars ef einhverjum langar að eiga hann og nennir að sækja, hafið samband
-Andri
695-4495

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þú veist að hann er líka fín næring fyrir fiskana þína :)
er að fikta mig áfram;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:Flasslausa, er betri að mínu mati.
enda ein af fyrstu sem hann reynir með flassi
en ef hann fikrar sig áfram með stillingar þá verða þær bara betri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:mrgreen:

<embed src="http://www.youtube.com/v/wSeZf0cl2tM&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="480" height="295"></embed>
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gudmundur wrote:
Lindared wrote:Flasslausa, er betri að mínu mati.
enda ein af fyrstu sem hann reynir með flassi
en ef hann fikrar sig áfram með stillingar þá verða þær bara betri
ég vissi það :)

--------------------------


varstu að fá þér Texas? :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

já Lindared og parið er búið að hrygna tvöfalt :)
Image

Senegalus sem er í 60L búri ásamt nokkrum öðrum litlum Polypterus-um, sniglarnir í stuði líka:
Image

svo er ýmislegt að fara að gerast hjá mér vonandi á næstunni, ég er að taka ~13fm herbergi hér í húsinu á leigu sem ég mun nota sem fiskaherbergi :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja maður er orðinn spenntur fyrir fiskaherberginu, verst að maður er ekki með mikið til að setja í það.
ég byrja á að henda inn 100L, 85L og 60L en annars var ég að skissa upp fyrstu drögum í herberginu, þar sést 100L búrið við skrifborðið og svo er ég að hugsa um að byrja á tvöföldum rekka (6x200L) og svo jafnvel eitt meðalstórt búr (300-500L) og jafnvel meira seinna meir...

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er vatn og niðurfall þarna?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb, og ætla þessvegna ekki að fylla það af búrum :)
þetta herbergi er bara nokkrum skrefum frá íbúðinni minni en ég stefni á að nota baðherbergi þarna við hliðiná og ~10m slöngu til að sullast
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er nú bara góður slatti af búrum sem að þú ert að setja þarna inn. Þó að þú gætir komið fleirum þá er það frekar óhentugt í vatnsskiptum. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Andri verður orðinn hvílíkt massaður af því að bera vatn! :ojee:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já nei takk :) brjósklos + 2 biluð hné = má ekkert bera
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, pínu klúður með lagnaleysið... Leiðinlegt til lengdar að skipta um vatn í mörgum búrum... Sérstaklega þegar það er ekki einusinni yfirfall..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvaða neikvæðni er þetta :)
ég ætla ekki að fara útí neitt lagnaföndur í leiguherbergi en herbergi án krana og niðurfalls er betra en ekkert herbergi
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Satt er það :D Þetta verður Örugglega Rosa flott hjá þér eins og allt annað fiskastúss þitt :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

lýst vel á þetta, á pottþétt eftir að kíkja í heimsókn til þín.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Ég á herbergi handa þér með krana og tilheyrandi :P
Þyrftir þá bara að taka smá rúnt í staðinn fyrir að labba nokkur skref
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe sama og þegið, ég er sáttur hér heima :)
hendi líklega fyrstu búrunum upp um helgina
-Andri
695-4495

Image
Post Reply