
en ég hef nokkrar spurningar sem gott væri að fá svör við.
1. Hvaða búrstærð myndi passa fyrir brichardi par? höfum ekki endalaust pláss. ættlum okkur bara að hafa brichardi í búrinu. 1 par og kanski 2-3 anchistrur.
2. passa annars einhverjir flottir fiskar við með þeim?
3. einhverjar sérstakar aðstæður sem þeir þurfa? heyrði einhverstaðar að þeir þurfa mikið af hellum??
4. er einhvað hægt að losa sig við seiðin fráþeim þar sem ég hef heyrt að þeir fjölga sér jú... óhugnanlega hratt

5. hversu erfitt er að fá par hjá þeim? er nóg að kaupa bara 1 kk og 1 kvk eða þarf að kaupa nokkra og bíða og sjá hverjir para sig saman og taka svo hina frá?
Allar upplýsingar vel þegnar. og fleiri ráð og hugmyndir vel þegnar

Takk fyrir