Flutningur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Flutningur

Post by Gunnsa »

Ég er að fara að flytja í dag, fiskabúrið kemur með mér. Um er að ræða 160L. Ég var að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að hafa sandinn í búrinu á leiðinni á nýja heimilið? Leiðin er ekki löng, eitthvað um 3 km held ég.

Endilega svara sem fyrst svo ég geti flutt búrið örugglega :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, það ætti alveg að sleppa. Passa bara að undirlagið sem þú flytur búrið á sé 100% slétt, annars er hætt við að það komi álag á það og einhver platan brotni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply