Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 04 Mar 2009, 12:21
Last edited by
Eiki on 16 Sep 2009, 12:47, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Mar 2009, 12:59
Spennandi.
Það væri gaman að fá heildarmynd af búrinu.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 04 Mar 2009, 16:19
Redda heildarmynd við fyrsta tækifæri
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 Mar 2009, 21:30
Það er ekkert smá blái liturinn í þeim. Flottar.
Varla margir með svona gullmola.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771 Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:
Post
by malawi feðgar » 04 Mar 2009, 21:46
virkilega fallegar frontur.
vantar bara heildarmynd og kanski stækka myndirnar aðeins:D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Mar 2009, 11:00
Þessi búin að hryggna
Mynd af búrinu
Ásta skrifaði
Það er ekkert smá blái liturinn í þeim. Flottar.
Varla margir með svona gullmola.
Takk fyrir það, Hef ekki fundið neinn með þetta afbrigði hér á landi, Væri gaman að finna einhvern
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 05 Mar 2009, 11:20
Það er svo spennandi þegar þær hrygna.
Er þetta nýskeð og hefur þú í hyggju að ná seiðunum ef það nær svo langt?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 05 Mar 2009, 11:20
Lalegt
Hver flutti þessar inn fyrir þig ?
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 05 Mar 2009, 11:52
Stórglæsilegir fiskar og flott búr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Mar 2009, 12:17
Tveir dagar frá hrygningu, tek líklega úr henni ef hún heldur, er ekki búin að ákveða á hvaða degi það yrði.
Squinchy skrifaði
Hver flutti þessar inn fyrir þig ?
Fiskó beint frá Afríku með smá stopum á leiðinni.
Lindared skrifaði
Stórglæsilegir fiskar og flott búr.
Takk kærlega fyrir
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 05 Mar 2009, 12:52
flottar hvaða síld er þetta sem er með þeim
skrifaði áður sem big red
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Mar 2009, 12:56
Síldin er
Ophtalmotilapia ventralis
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 05 Mar 2009, 13:01
ok er hún vilt líka
skrifaði áður sem big red
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Mar 2009, 13:41
Nei hann er ekki viltur.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 05 Mar 2009, 20:29
Isss þetta er nú ekki neitt. Hitti 1nu sinni mann sem átti allskonar í Þýskalandi.
Ace Ventura Islandicus
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 06 Mar 2009, 10:22
Það hlýtur að hafa verið rosa náungi
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 06 Mar 2009, 10:27
Iss það er ekki neitt - jónas frændi minn á sko allt!
Massa flottar frontur, veistu hvaðan þær koma? Mbimbwe eða zaire eða hvað?
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 06 Mar 2009, 12:24
Keli skrifaði:
veistu hvaðan þær koma? Mbimbwe eða zaire eða hvað?
Þær heita Cyphotilapia Gibberosa (blue zaire) moba, veidar nokkra kílómetra frá Tembwe í Congo(Chumbu).stundum kallaðar Chumbu.
Menn deila eitthvað hvort þær eigi að heita chumbu eða moba.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 06 Mar 2009, 12:54
Eiki wrote: Það hlýtur að hafa verið rosa náungi
Medister magnús, þú þekkir hann líka!!
Annars fanta kvikindi.
Gott að ég skildi panta þær
Ace Ventura Islandicus
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 06 Mar 2009, 14:30
Animal skrifaði:
Medister magnús, þú þekkir hann líka!!
Vissulega, skyldi ekki orð að því sem hann sagði (túlkurinn klikaði eitthvað)
Animal skrifaði:
Gott að ég skildi panta þær
Þú varst í rútuferð í Noregi þegar þær voru pantaðar
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 06 Mar 2009, 18:20
Eiki wrote: Animal skrifaði:
Medister magnús, þú þekkir hann líka!!
Vissulega, skyldi ekki orð að því sem hann sagði (túlkurinn klikaði eitthvað)
Animal skrifaði:
Gott að ég skildi panta þær
Þú varst í rútuferð í Noregi þegar þær voru pantaðar
Hef aldrei komið til noregs!!
Ace Ventura Islandicus
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 06 Mar 2009, 18:58
Glæsilegar Zaire/Moba frontur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 06 Mar 2009, 19:17
Skemmtilegt að hitta á svona fiskakalla
mjög svo fallegt búr og algjör draumur!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 07 Mar 2009, 14:23
Þakka hrósin
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 07 Mar 2009, 19:43
Þess má nú til gamans geta að Eiríkur er afar myndarlegur og atgervi hans karlmennsku góður vitnisburður.
Ace Ventura Islandicus
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 07 Mar 2009, 20:13
animal wrote: Þess má nú til gamans geta að Eiríkur er afar myndarlegur og atgervi hans karlmennsku góður vitnisburður.
Ég kom við í Fiskó á Selfossi um daginn og ekki laust við að sullað hafi í skóm mínum
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 07 Mar 2009, 20:58
Ace Ventura Islandicus
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 08 Mar 2009, 16:22
Þakka animal fyrir fleygar setningar. hann er gull af manni og fullur af visku.
Að öðru, er að pæla að taka hrogin úr frontunni á næstuni, finnst þetta eitthvað að vera að minnka uppí henni, læt vita hvernig tekst til.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 09 Mar 2009, 10:27
Jæja tók úr frontunni í gær 12 hrogn, eitt ónýtt af fungus (líklega ófrjót).
Mynd af öllum(þið sjáið vel ónýtta hrognið).
[/img]
Búið af fjarlægja ónýtta hrognið.
mældi ónýtta hrognið, það var 9mm á lengd
Hinn hrognin virðast vera frjó meira segja kominn hali á eitt, nú er bara að sjá hvernig þróast