Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
Jaguarinn
- Posts: 1141
- Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn »
ég var að fá mér eina sikliðu en málið er að ég veit ekki nafnið á henni veit eikver hvaða sikliða þetta er ?
þetta er ekki góð mynd
-
BIG RED2
- Posts: 88
- Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 »
Archocentrus sajica
skrifaði áður sem big red
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Oft kallaðir líka T-bar cichlid.
400L Ameríkusíkliður o.fl.