Búr til sölu og guppy óskast

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Búr til sölu og guppy óskast

Post by Gunnsa »

Ég er með búr til sölu
Búrið er samtals 60 L, um 15 L er hólfað af fyrir dælu og 45 L sundpláss. Á búrinu er áfast lok með ljós. Því miður fylgir hvorki dæla né hitari, en hægt er að setja það í hólfaða plássið.
Búrið er að öðru leiti alls ekki illa farið, og sér ekki á því.

Ég vil fá 5 þús fyrir það.

Einnig er ég að leita að full red guppy trio, ég er ekki að hugsa um ræktun, þannig að 'gæði' fiskanna þurfa ekki að vera stórkostleg (þarf ekki að vera hreinn stofn). Heldur er ég að leita að fiskum til að ná undan góðum litum. BARA rautt.
Last edited by Gunnsa on 05 Mar 2009, 00:28, edited 2 times in total.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

er þetta heimasmíðað búr? :)
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Nei, búrið er Rena biocube
Image
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

edit í upphafspóst
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Upp :)

Tilbúin að láta búrið fara á 4 þús. Þarf mjög nauðsynlega að losna við það sem fyrst. Með því er skraut og mögulega sandur. Einnig get ég látið fljóta með eins og 5 appelsínugul micky mouse platy ungfiska
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

búrið er selt, now i gotz it ;)
takk takk
Post Reply