Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 04 Mar 2009, 19:51
regbogar skalar cartinálar og fleira besta mynd sem ég næ af búrinu
skrifaði áður sem big red
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Mar 2009, 21:28
Virðist snyrtilegt búr. Þú ættir að prófa að hafa aðeins meiri hraða á myndavélinni.
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 04 Mar 2009, 22:27
já eg held bara það sé ekki í boði á velini hvað myndi það heita bara speed eða hvað þetta er gömul vél
skrifaði áður sem big red
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Mar 2009, 00:38
á vélum með lágmarksstillingarmöguleiki er ekki endilega hægt að auka hraðann sjálfur heldur velur myndavélin hann alltaf.
Hins vegar er oft hægt að hækka ISO, með hærri ISO tölu tekur vélin hraðar en aftur á móti verður myndin aðeins óskýrari á móti.
-Andri
695-4495
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 05 Mar 2009, 19:46
Takk þú hefur góðan smekk
skrifaði áður sem big red
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 05 Mar 2009, 21:53
ég er lika sáttur við þennan kall sverdraga spjót og góðan bak ugga
skrifaði áður sem big red
BIG RED2
Posts: 88 Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 » 05 Mar 2009, 22:09
með maka
skrifaði áður sem big red
oddi302
Posts: 74 Joined: 01 Dec 2008, 00:17
Post
by oddi302 » 05 Mar 2009, 23:51
BIG RED2 wrote: ég er lika sáttur við þennan kall sverdraga spjót og góðan bak ugga
Hvaða tegund af síklíðu er þetta ef mér leyfist að forvitnast aðeins?
(þetta eru bara geðveikir litir)
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 05 Mar 2009, 23:54
demants sikliða segji ég
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 06 Mar 2009, 00:03
diddi wrote: demants sikliða segji ég
Ef menn þurfa að giska þá er betra að sleppa að svara.
Þetta er svokallaður Green terror - Aequidens rivulatus.
oddi302
Posts: 74 Joined: 01 Dec 2008, 00:17
Post
by oddi302 » 06 Mar 2009, 00:10
Þetta er tegund sem ég verð að eignast, ekkert smá fallegur, væri snilldar viðbót í búrið hjá mér
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 06 Mar 2009, 18:55
Off topic: Hvað er búrið þitt stórt oddi? Green Terror s.s. Gold Saum verður um 30cm max og getur verið frekar skapstirður.
On topic: Glæsilegt búr hjá þér Big Red..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
oddi302
Posts: 74 Joined: 01 Dec 2008, 00:17
Post
by oddi302 » 08 Mar 2009, 14:56
Síkliðan wrote: Off topic: Hvað er búrið þitt stórt oddi? Green Terror s.s. Gold Saum verður um 30cm max og getur verið frekar skapstirður.
On topic: Glæsilegt búr hjá þér Big Red..
Er með 650L í stofunni og 200L í eldhúsinu, af hverju spyrðu?