Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 20 Apr 2007, 20:02
hvað í óskandanum er þetta?..
Linkur á Baby whales
ég væri alveg til í að skoða svona skepnu..
Guðmundur.. er hægt að panta svona?..
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 22:25
Þetta er fiskur Mr Skúli hehe
hef ekki átt hann til en frænda hans hef ég verið með
Gnathonemus petersii
og hann verður helmingi stærri en hitt krílið
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Apr 2007, 22:28
Þessi er alveg frábær, það er eins og honum sé púslað saman úr varahlutum.
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 20 Apr 2007, 22:41
Hahaha, þetta er án efa bara asnalegasti fiskur sem ég hef séð... Ég myndi vilja fá mér einn svona bara til að koma mér í gott skap þegar ég er eitthvað niðurdreginn og standa þá bara fyrir framan fiskabúrið og hlæja að honum
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 20 Apr 2007, 22:44
mér fannst hinir nú flottari!..
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Apr 2007, 22:47
Skúli nægja þér 8 cm ?
Er ekki betra að vera með 23 cm ?
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 20 Apr 2007, 22:48
ég er ekki með bógu stórt búr fyrir 23cm...