Var að kaupa mér blóðorma og setti þá í fína sultukrukku og með smá af vatni úr fiskabúrinu og svo var mér sagt að setja þetta inn í ísskáp. Var bara að spá hvort að þetta eigi að vera í svona kulda eða hvort þetta eigi að vera í stofuhita þar sem ég las einhversstaðar á netinu að þeir eigi að vera í stofuhita . En þetta eru lifandi kvikyndi
Þannig að spurningin er sú: Í hvaða hitastigi eiga þessir ormar að vera, í um 4°C eða 20-25° C?
Hef verið að lesa um svona lifandi blóðorma og þessháttar og allir eru svo á móti þessu allir að tala um allskonar sýkingar og þessháttar sem getur borist með þessu í fiskana og maður er bara orðinn stressaður yfir að gefa fiskunum þetta
datt ter i hug ad thegar ther var radlagt ad geyma i kaeli ad thad vaeri kannski best ad geyma tha i kaeli? thetta eru raektadir ormar og eg hef gefid svona adur an vandraeda.
keli wrote:datt ter i hug ad thegar ther var radlagt ad geyma i kaeli ad thad vaeri kannski best ad geyma tha i kaeli? thetta eru raektadir ormar og eg hef gefid svona adur an vandraeda.
Hehe æi já ég setti þá strax í kæli en var svona að viða mér upplýsinga um þá og þá var einhver sem var með þá í stofuhita og sagði að það væri best þannig að ég varð efins en ákvað samt að hafa þá inn í ísskáp þar sem ég tel að þeir endist lengur þannig, þar sem í dýragarðinum var einmitt sagt að þeir entust í 10 daga þar en sá á netinu sagði að þeir entust bara í 3-5 daga hjá sér
En þá hef ég engar áhyggjur af einhverjum sýkingum er búin að gefa fiskunum ormana einu sinni og þeir eru svaka ánægðir með þetta