Var að kaupa mér blóðorma og setti þá í fína sultukrukku og með smá af vatni úr fiskabúrinu og svo var mér sagt að setja þetta inn í ísskáp. Var bara að spá hvort að þetta eigi að vera í svona kulda eða hvort þetta eigi að vera í stofuhita þar sem ég las einhversstaðar á netinu að þeir eigi að vera í stofuhita . En þetta eru lifandi kvikyndi
Þannig að spurningin er sú: Í hvaða hitastigi eiga þessir ormar að vera, í um 4°C eða 20-25° C?
Hitastig á blóðormum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hitastig á blóðormum
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
datt ter i hug ad thegar ther var radlagt ad geyma i kaeli ad thad vaeri kannski best ad geyma tha i kaeli? thetta eru raektadir ormar og eg hef gefid svona adur an vandraeda.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hehe æi já ég setti þá strax í kæli en var svona að viða mér upplýsinga um þá og þá var einhver sem var með þá í stofuhita og sagði að það væri best þannig að ég varð efins en ákvað samt að hafa þá inn í ísskáp þar sem ég tel að þeir endist lengur þannig, þar sem í dýragarðinum var einmitt sagt að þeir entust í 10 daga þar en sá á netinu sagði að þeir entust bara í 3-5 daga hjá sérkeli wrote:datt ter i hug ad thegar ther var radlagt ad geyma i kaeli ad thad vaeri kannski best ad geyma tha i kaeli? thetta eru raektadir ormar og eg hef gefid svona adur an vandraeda.
En þá hef ég engar áhyggjur af einhverjum sýkingum er búin að gefa fiskunum ormana einu sinni og þeir eru svaka ánægðir með þetta
200L Green terror búr
jamm.. isskapurinn haegir a throska theirra.. i stofuhita aukast efnaskiptin og their svelta fljotar...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net