720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguar að betla mat:
Image

svo þegar ég gaf honum smá fylltist allt af polypteruskjánum :o
Image

og búrið orðið sæmilega grænt:
Image
-Andri
695-4495

Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

geggjaður jaguar hjá þér! geta þeir verið með convict í búri ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, en Jaguar geta orðið 35cm+. Og þurfa þá allavega 400L búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er alveg séns á því
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Djöfull er þetta orðið flott hjá þér og myndirnar enginn smá munur :wink:
Flott.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott!

Eru fiskarnir alveg að láta gróðurinn vera?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá, það kemur þó alveg fyrir að ein og ein fljóti upp, aðallega rótarlitlar plöntur.
ég fjarlægi svo síkliðurnar ef þær fara að vera með eitthvað rót.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fimmtíuþúsundkallinn er orðinn svolítið tættur, ég gruna að Trimaculatus sé að gera honum lífið leitt:
Image

ég verð að fylgjast með honum, en Trimac hefur líka verið að angra Black Ghost :? Ætli ég verði ekki að fjarlægja hann úr búrinu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

aetli hann se ekki bara farinn ad syna fullordinstaktana :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

júbb hann er orðinn ansi góður með sig eftir að ég tók hinar stóru síkliðurnar úr búrinu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér var hugsað til þín í gær Andri þegar ég fór í verlsunina Asíu við Suðurlandsbraut, til að kaupa hrísgrjón.
Eins og sannri konu sæmir þurfti ég að skoða allt í búðinni en þarna er allt morandi í súrsætum sósum, soya, dong chong og wang hong.
Þarna rakst ég líka á niðursoðinn hníf, þ.e. knifefish.
Hann er einhvern veginn skorinn niður og settur í krukku og framan á er þessi fína mynd af honum ásamt texta... eitthvað minced featherfin og jaríjaríjarí...
Mæli með að einhver hugrakkur fari þangað og kaupi og smakki :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mmm já ég ætla að kíkja á þetta. eiga víst líka að eiga walking catfish stundum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kíkti í búðina Ásta og ætlaði að smakka Clown knife.
þetta var því miður útrunnið hjá þeim og vildi ég ekki alveg hætta á að éta það :) annars gaman að skoða þarna. Í frystinum voru til heilir Clarias kattfiskar, Chönnur og fleira.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Voru þeir að selja útrunnar matvörur ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jebb!
þetta getur svosem komið fyrir flestar búðir og ég kippti mér ekki mikið uppvið það... fyrr en ég kíkti undir fanta dós sem ég keypti í sárabætur. Hún rann út á síðasta ári :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Black Ghost er orðinn ansi góður með sig. Farinn að bíta frá sér og er orðinn duglegur að bögga Polytperusana.
Svo tók hann sig til í dag og drap einn stóran Convict karl :shock:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

ojj maður fer ekki í þessa búð (Asíu) ef að þeir selja bara útrunnar vörur :S

En annars er búrið hjá þér alveg svakalega flott :D
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Núnú ekki bara Trimac með fullorðinsstæla heldur hnífurinn líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Allt að gerast!

það eru annars svo margir mathákar í búrinu að það er varla að höndla bio-loadið. Spurning um að fækka eitthvað en verst er að ég vil enga fiska missa. Get víst ekki skipt jafnt ört um skoðanir og fiska og sumir. :)
En það er kannski spurning ef einhver gefur manni gott tilboð í risa Polypterus safn? :omg:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hehe, ég er búinn að gera upp hug minn, finally..
En mér finnst búrið fallegt.
Að mínu mati er búrið fallegt en hér er eitthvað sem að ég mundi breyta:
Minnka gróður.
Losa mig við Jaguarana og hákarlinn.
-Veit ekki hvað skal gera með poly-ana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Hehe, ég er búinn að gera upp hug minn, finally..
hmm finnst einsog ég hafi séð þetta áður... og þar áður... :lol:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já skrítið, mér finnst eins og ég hafi sagt þetta áður. :lol:
Nei það á að henda búrinu inní stofu, ætla að hafa Jaguar par í búrinu, svo þegar fer að þrengjast þá mun karlinn verða einn.

En back to you.
Mér finnst ekki þess virði fyrir þig að láta polypterusana. En búrið með polypterusunum einum (kannski +1 fiskur, t.d. CK eða ATF).
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei þeir eru ekkert að fara, ekki nema ég fái ~200.000kr :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lapradei:
Image

Image

Image

Retropinnis, hef held ég aldrei náð heildarmynd af honum:
Image

Retro og Ropefish:
Image

og nokkrir að horfa á sjónvarpið saman:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguar gulldurgur með grænu glimmeri
Image

Lapradei:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja ég ætla að halda áfram að dæla inn myndum þrátt fyrir lítil viðbrögð hehe :)

Ég var að fá ansi skemmtilega linsu lánaða upp í skóla, smá sýnishorn:
Image

Lapradei:
Image

Retropinnis:
Image
Last edited by Andri Pogo on 16 Apr 2009, 22:41, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Geggjaðar myndir maður.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

flott búr og flottar myndir :shock:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ekkert smá flottar nærmyndir :D og hinar myndirnar líka hehe :P
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gaman af þessu, ætlaru að selja poly-ana og breyta búrinu eða ætlaru að halda svona áfram?
Ef að þú breytir, hvað hefur þér verið að detta í hug?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply