Vond lykt

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Vond lykt

Post by EiríkurArnar »

Ég er með eitt 54l búr og það er að koma rosalega vond lykt úr búrinu. Fiskarnir virðast vera flestir við góða heilsu nema tveir sem borða lítið sem ekkert. Ég er með rót og javamosa í búrinu.
Hvað getur verið að orsaka þessa lykt ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert sem þú finnur á Til sölu - óskast keypt svæðinu lagar þetta

nema það sé hægt að kaupa vatnskipti hérna ?, einnhver ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég færði þetta yfir í aðstoð.


Vond lykt er venjulega útaf því að það er eitthvað að rotna í vatninu (matur eða hræ til dæmis) eða vegna þess að fólk er latt við vatnsskipti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Afsakið með að senda þetta óvart í til sölu óskast keypt dálkinn, hélt að ég væri að skrifa þetta í aðstoðardálkinn. Með vatnaskiptin, geri 30-50% vatnaskipti í hverri viku, og í gær tók ég um 70% af vatninu, þá lagaðist lyktin aðeins en kom aftur í dag. Skil ekki af hverju, tók burt allt matarkyns og það eru engin fiskahræ í búrinu... er með tvö önnur búr og það er ekki svona lykt í þeim, eitt er 120l og hitt en 40l. búrið með vondu lyktina er 60l. Skil bara ekki af hverju þetta kom allt í einu, er búinn að vera með þetta búr frá því í fyrra og allt í góðu þangað til núna :/
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

ertu ekki bara buinn að vera með burið síðan janúar 2009. :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er "þörungur" í búrinu sem er skærgrænn og leggst yfir hluti?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

júmm eða það :oops:
Konan var að skrifa fyrir mig og hún hélt að við hefðum keypt það í desember í fyrra :p
samt ekki búið að vera vond lykt nema núna...
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Þú getur kannski sett kol í dæluna til að mínka lyktina.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Getur verið rotnandi matur einhverstaðar, td í lokinu eða ofan á dælunni ?
Ég mundi bara skipta út öllu vatninu í búrinu, róta aðeins í sandinum og þrífa dæluna. Þú getur svo sett svamp úr dælu í einhverju af hinum búrunum þínum í dæluna í þessu búri eftir 3-4 daga til að koma flórunni aftur í gang.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

takk fyrir svörin
það er líklegast matur og úrgangur fastur í javamosanum, ég ætla að reyna að redda þessu annað kvöld, róta betur í sandinum og hreinsa mosan. tók svo mikið vatn úr í gær. :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ertu nógu duglegur að gera vatnsskipti?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Síkliðan wrote:Ertu nógu duglegur að gera vatnsskipti?
Ef þú lest fyrir ofan þá sérðu að ég skrifaði að ég geri vatnaskipti í hverri viku og er mjög duglegur að þrífa það og einnig passa uppá að það sé ekki gefið fiskunum of mikill matur þannig að hann rotni ekki ;)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

gæti verið sandurinn
:)
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það er möl í búrinu ekki sandur
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:oops: úppss meinti það
:)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ertu með loftdælu í búrinu?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

nibb :(
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ég lennti líka í vondri lykt úr búrinu, er með loftdælu og þá er lokið alltaf blautt og svo var farið að myndast einhver þörungur og einhver drulla í lokinu og komin mikil lykt frá því.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

rótaði vel í mölinni og það kom slatti af mat í ljós :(
gef þeim alltof mikið að borða. fiskarnir eru greinilega ekki eins duglegir að éta eins og í stóra búrinu. þarf að farað bæta í hreingerningarliðið í búrinu.
Post Reply