Standur undir 54L búrið :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Standur undir 54L búrið :)

Post by Squinchy »

Jæja þá er maður búinn að vera dunda sér undanfarna klukkutíma í því að búa til stand undir 54L búrið mitt sem mun líklegast verða salt búr með 18L sump :lol:

Ég fattaði það bara svona um 6 leitið í dag að ég gæti bara útbúið fínasta stand undir 54L búrið úr þessum ljóta standi sem var undir 500L búrið

Image
Þannig að ég byrjaði á því að taka þetta í sundur og verð ég að segja að sá sem bjó þetta til hefur klárlega fengið titilinn "Íslands Meistarinn í Skrúfum!" eftir að hafa byggt þetta því það voru svo fáranlega mikið af skrúfum í þessu apparati :D

Svo tók ég þær spítur sem voru best farnir og sagaði þá niður í réttar stærðir
Image

Síðan var bara byrjað að setja saman, hvernig lyst ykkur á frábæra vinnubekkinn minn :lol:
Image

Hingað er ég kominn núna
Image

ætla bara að bíða eftir að ég fer að kaupa krossviðinn fyrir 500L búrið og kaupa við fyrir 54L í leiðinni, svo verður byrjað að vinna í þeim báðum á fullu þegar það gerist :), 54L búrið mun líta eiginlega alveg eins út og 500L nema bara aðeins minna ;), er að vinna í 3D teikningu af því og set hana inn bráðlega :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Síðan var bara byrjað að setja saman, hvernig lyst ykkur á frábæra vinnubekkinn minn Laughing
Mér líst eiginlega betur á það sem þú ert að horfa á fyrir aftan :oops:

:) er ekki óþarfi að vera með sump fyrir 54l búr :roll: geturðu ekki bara fengið ódýrari dælu ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þannig að ég byrjaði á því að taka þetta í sundur og verð ég að segja að sá sem bjó þetta til hefur klárlega fengið titilinn "Íslands Meistarinn í Skrúfum!" eftir að hafa byggt þetta því það voru svo fáranlega mikið af skrúfum í þessu apparati
He, he, sá sem byggði standin hefur sennilega ætlað honum að standa á skrúfunum, þegar standurinn var hjá mér þá bætti ég við miðjustoðunum til að bæta stöðugleikan (aðallega sálrænt). Ég þurfti ekki að finna neinar skrúfur í þá framkvæmd, ég einfaldlega skrúfaði nokkrar annarsstaðar úr standinum. :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hahaha já öss bara fínasti bossi þarna í tv-inu :lol:

Tja það er svo sem engin þört fyrir það en ég á allt til að hafa sump við búrið, er með sérsmíðað overflow, 18L búr sem safnar bara þörung :lol:, á glerplöturnar í það til að deila því niður og svo á ég fínasta powerhead dælu til að dæla upp úr sumpnum :)

Finnst bara flottara að geta haft hitarann í sumpnum og svo kanski lítinn skimmer líka :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha já okei sé það núna að þessar spítur voru ekki þarna þegar það fór frá mér :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Vá, mér hefur aldrei dottið í hug að hafa hitarann í sumpnum... af hverju datt mér það ekki í hug :D

Skiptir engu máli, er það nokkuð?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe :lol:, það skiptir engu máli hvort hitarinn sé í sumpnum eða búrinu, hann er bara öruggari frá t.d. stórum fiskum í sumpnum og svo er það líka meira fyrir augað að hafa sem minnst af tækjum og drasli í búrinu :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

sindris wrote:Vá, mér hefur aldrei dottið í hug að hafa hitarann í sumpnum... af hverju datt mér það ekki í hug :D

Skiptir engu máli, er það nokkuð?
Bara gott mál, þá brjóta Óskararnir þá ekki.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hérna er svo mynd af yfirfallinu sem ég bjó til
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég myndi gefa eina tásu og myndavélina mína fyrir að vera svona snjall í höndunum eins og þú.

Nú spyr ég eins og leðurblaka, hvað er sumpur?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha ég er til í tásu og myndavél fyrir smá kennslu ;) :lol: hehe

En já sumpur er hreinsi dæla sem er gerð úr öðru minna fiskabúri (Minna en þá aðal búrið) og er þá hólfað niður með gler plötum svo að hægt sé að setja alls konar filter efni í sumpinn

Ef þú ferð t.d. á google.is og skrifar sump í leit af myndum þá færðu fullt af myndum af þessu

Hérna er t.d. ein mynd af ferskvass sump
Image

Salt vass sumpar eru oftast eitthvað í þessa áttina
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þessar græjur eru ofar mínum skilningi. Á meðan ég er svona grænn þá held ég mig bara við tunnudælurnar og vona að þær skili svipuðum árangri.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe tunnudælur eru ekkert verri sko en þessi sumpar virka þannig að það er yfir fall á aðal búrinu þannig að þegar vassdælan sem er í sumpnum dælir vatni upp úr sumpnum í aðal búrið þá hækkar vass yfirborðið í aðal búrinu og dettur vatnið þá ofan í yfir fallið og frá því ofan í hinn endan í sumpnum, rennur þar í gegnum allan filter gaurinn og upp aftur í aðal búrið, þannig að þetta er bara svona hring rás :)

Svona er aðalega notað í búrum sem eru "Overpolulated" til að vinna á NH3, NO2 og NO3 á mjög litlum tíma og svo smá drullu filtering :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Plís hættu að skrifa vatns sem "vass" :)


Ég er líklega að fara að fá mér stærra búr og ekki nenni ég að fá mér sump - það eru læti í þessu miðað við t.d. bara tunnudælur...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað fæ ég í staðinn fyrir að hætta ;) hehe :lol:

Ertu með sump á búrinu þínu sem þú ert með núna ?, það eru alveg þó nokkrar leiðir til að fá þá til að vera hljóðlátir og minka vatnsfalls hljóðið
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er ekki með sump núna, en ég var einusinni með og það er aldrei hægt að losna alveg við hljóðið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég er allavegana mjög bjartsýn á að það mun ekki vera mikið um hljóð sem koma frá 18L sumpnum hjá mér :D

En ég mun líklegast ekki setja sump á 500L búrið, það mun líklega fara kongur tunnudælana á það kvikindi :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég hef trú á að Squinchy nái nánast að útrýma hljóðinu enda er kjéppz eins og brjálæður vísindamaður. Þannig menn vinna alltaf.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehehe takk fyrir traustið :D, þetta mun heppnast 8)
Kv. Jökull
Dyralif.is
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Þú lætur mig vita þegar þú hefur gert rannsóknir á hljóðmengun sumpa. Ég þoli ekki lætin í þessu...
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já læt þig vita :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply