eggjarauða handa seyðum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

eggjarauða handa seyðum

Post by kiddicool98 »

ég hef heirt að það sé gott að gefa seyðum eggjarauðu.en ég var bara svona að spjegúlera hvernig ég ætti að matreiða hana handa þeim???
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

harðsoðið.. En það er ofsalega fljótt að fúlna og hentar bara mjög ungum seiðum.. Mæli ekki með því í rauninni, frekar nota eitthvað annað ef þú getur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já ég er að búa til þörung með því að setja fiskamat í dollu með smá vatni út í glugga,er það ekki fínt???
kristinn.
-----------
215l
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

míglar það ekki bara.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

veit ekki sá það allavegana einhverstaðar að það væri gott.

en ég er með 20 platy seyði og þetta er í fysta skipti sem ég fæ seyði á ævinni þannig að ég veit ekkert hvernig ég á að fara að þessu. ef þið vitið um einhvað sem hægt er að gefa seyðum þá endilega láta mig vita.

er ekki í lagi að gefa þeim bara ofur fínmulið fiskafóður???
kristinn.
-----------
215l
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

kiddicool98 wrote:

er ekki í lagi að gefa þeim bara ofur fínmulið fiskafóður???
Ég held að það gangi allveg.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mulið fiskafóður er besta mál, einnig er hægt að kaupa sér seiða mat með háu próteinmagni til þess að seiðin stækki hraðar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ókey,takk.ég er rosalega spenntur að sjá hvernig þetta kemur út þar sem báðir foreldrarnir eru myckey mouse platy í mjög ólíkum lit.
kristinn.
-----------
215l
Post Reply