Humarinn minn í 50 lítrum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
steinar
Posts: 17
Joined: 31 Oct 2008, 14:12
Location: Reykjavík

Humarinn minn í 50 lítrum

Post by steinar »

Var að pæla hvort einhver gæti sagt mér hvernig humar þetta er... Ég keypti hann í Dýralíf þá stóð bara bláhumar, langar að vita hvort hann sé Fallax eða eitthver önnur tegund. Og hvort einver eigi stærri humar;)

Hann er búinn að veiða og borða einn stóran Bricarti og einn Yellow lab

Image

Image

Image

[/img]
240lítra ferskvatnsbúr
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

þetta er fallax. kominn í fína stærð og fær víst nóg að éta hjá þér og á örugglega eftir að punga út eggjum ef hann er með felustað hjá þér
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

varstu með stóra brichardi og yellow lap í 50l búri eða settirðu þá þangað handa humrinum.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Ekkert smá flottur.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fullt nafn er Procambarus Fallax. Verður 10-15cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Urriði
Posts: 78
Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk

Post by Urriði »

kiddicool98 wrote:varstu með stóra brichardi og yellow lap í 50l búri eða settirðu þá þangað handa humrinum.
Þessi humar var í 250 lítra búri með síklíðum. Var færður eftir hriðjuverkin. Það er annars ágætt að heyra að Kiddi sé orðinn meðvitaður um það hvað er hægt að bjóða fiskum uppá lítið búr. Þó að mér fynnist commentið koma úr hörðustu átt.
Post Reply