Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
var að fá í hendurnar hér tunnudælu af gerðinni Sacem marathon
vandinn er:
engar slöngur eða pípur fylgdu.
ég á heima á sauðárkrók þannig að það er hægara sagt en gert að skreppa út í dýrabúð...
-
BIG RED2
- Posts: 88
- Joined: 04 Mar 2009, 18:51
Post
by BIG RED2 »
flestar búðir geta sent það sem þig vantar
skrifaði áður sem big red
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
Steini wrote:
ég á heima á sauðárkrók þannig að það er hægara sagt en gert að skreppa út í dýrabúð...
-
Arnarl
- Posts: 1233
- Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl »
BIG RED2 wrote:flestar búðir geta sent það sem þig vantar
Minn fiskur étur þinn fisk!
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
sorry
greinilega þreyttur