Stökkvarar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Stökkvarar
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað ég eigi að setja í búrið sem er komið á teikniborðið hjá mér, sem verður um 600 lítrar og stefnan er að hafa það opið, þ.e.a.s. ekkert lok, en ljósið verði hengt fyrir ofan búrið.
Þá verð ég víst að velja fiska með tilliti til þessa.
Ég væri mikið til í að hafa nokkuð stóran hóp af congo tetrum í búrinu, en er svolítið nervus með að þeir mundu verða duglegir við að fljúga út á gólf. Þekkir einhver nógu vel til þeirra til að vita hvort þeir mundu sleppa í svona opnu búri eða hvort þeir væru stanslaust fljúgandi uppúr?
Væri annars opinn fyrir hugmyndir af fiskum í búrið, planið er að hafa mikið af rótum og fjall af anubias í því, líka slatta af mosa.
Hafði líka velt fyrir mér dvergsíkliðum og helling af tetrum með.
Þá verð ég víst að velja fiska með tilliti til þessa.
Ég væri mikið til í að hafa nokkuð stóran hóp af congo tetrum í búrinu, en er svolítið nervus með að þeir mundu verða duglegir við að fljúga út á gólf. Þekkir einhver nógu vel til þeirra til að vita hvort þeir mundu sleppa í svona opnu búri eða hvort þeir væru stanslaust fljúgandi uppúr?
Væri annars opinn fyrir hugmyndir af fiskum í búrið, planið er að hafa mikið af rótum og fjall af anubias í því, líka slatta af mosa.
Hafði líka velt fyrir mér dvergsíkliðum og helling af tetrum með.
Hef ekki ennþá lent í því að einhver hafi stokkið upp úr mínu 600 lítra loklausa
En ef vatnsgæðin eru góð þá ættu fiskarnir að halda sig í búrinu
En ef vatnsgæðin eru góð þá ættu fiskarnir að halda sig í búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Sumar tetrur stökkva meira en aðrar.. Ég myndi halda að þú værir nokkuð safe með dvergsíkliður, en svo er spurning hvernig þetta er þegar fiskarnir styggjast, til dæmis á næturnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Er með Kana í búrinu, er að fara skipta yfir í afríku þó
Það er 5cm rammi sem gæti hjálpað gegn stökkum
Það er 5cm rammi sem gæti hjálpað gegn stökkum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta er með mestu vitleysu sem ég hef heyrt. Heldurðu að fiskanir komi úr einhverjum smá drullupollum í náttúrunni?
Stærra búr er *alltaf* betra.
Stærra búr er *alltaf* betra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hvað er dýftin á þessum pollum sem þeir lifa og hvað er mikill þrýstingur sem þeir lifa við vitið þið það?
"In nature many dwarfs seem to be seasonal (1 yr life span) so there it's
very likely that they die from stress or external pressure. In a well
maintained tank you can keep them for 2-5 yrs depending on species... who
knows what happens when a species lives 5 times longer than in nature?"
http://www.thekrib.com/Apisto/spawning-size.htm[/url][/url]
"In nature many dwarfs seem to be seasonal (1 yr life span) so there it's
very likely that they die from stress or external pressure. In a well
maintained tank you can keep them for 2-5 yrs depending on species... who
knows what happens when a species lives 5 times longer than in nature?"
http://www.thekrib.com/Apisto/spawning-size.htm[/url][/url]