Frontosur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Frontosur

Post by Squinchy »

Er að fara panta mér frontosur en get ekki valið á milli 7 randa eða 6 randa, einhver með reynslu af báðum tegundum ?

einhver hegðunar munur ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Hef ekki verið með sjö randa frontu, en langar geðveikt í kigoma (finnst hún mjög Flott), hef verið með burundi,mpimbwe,zaire. Mér fannst engin stór hegðunarmunur á þeim. miðað við það sem maður hefur lesið eru þetta mjög svipaðir fiskar í hegðun, þar að segja 6 og 7 randa.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mpimbwe þykja bestar uppá persónuleika - minna styggar og fljótari að venjast aðstæðum. Annars er þetta í raun bara spurning um hvað manni finnst fallegast.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Tel 6 randa tegndin vera Burundi, er svolítið spenntur fyrir 7 randa ef þetta er Kigoma

Allt of erfitt að gera upp á milli þessara tegunda, er allt svo flott haha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Kigoma er 7 randa tegundin, sanmála eru allar flottar að mínu mati, zaire,burundi,mpimbwe eru allar 6 randa
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

7 randa þíðir ekki beint að það sé Kigoma þar sem það eru 2 afbrigði af 7 randa

Bangwe/Boulomboro (Er talið vera sama tegundin en þó flokkað af sumum undir sitthvori tegundinni)
Kigoma
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Variant: Kigoma / 7 Stripe (In the future, this will likely be the only fish classified as Frontosa)
Collection Points:
Bangwe
Boulomboro
Kigoma
Tekið af cyphos.com, Flokkast allar sem kigoma tegund(variant). allar mjög flottar.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Var einmitt að skoða þetta, hvað meina þeir þá með Collection points ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Collection point er hvar fiskarnir eru veiddir upp, getur verið litamunnur á fiskunum eftir því hvar þeir eru veiddir, þetta kort gæti hjálpað
http://frontosa.com/portal.php?page=3&s ... aa3c78d19c
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei glæsilegt, takk fyrir :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvar ertu að panta?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Ertu búin að ákveða hvaða afbrigði þú færð þér ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög líklega Kigoma
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply