Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Besta myndin fær í verðlaun eintak af dagatali Skrautfisks 2009 og að auki verður dregin út ein mynd sem einnig fær dagatalið. Dagatal Skrautfisks 2009
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Last edited by Vargur on 07 Mar 2009, 02:30, edited 1 time in total.
Jæja þá er kosningu lokið. Mjög spennandi og jafnt á milli þriggja efstu mynda en mynd 13 vann að lokum og fær því (fyrir utan ánægjuna) Dagatal Skrautfisks 2009.
Einnig var dregið eitt númer sem fær líka dagatalið og sá/sú heppna er eigandi myndar númer 9!
Skemmtileg tilviljun því sú mynd var í 2.sæti í kosningu.
Það hafði þó engin áhrif á dráttinn en Karen dóttir mín sá um að draga aukavinninginn.
Eigendur mynda 9 og 13 geta vitjað vinninga hjá Vargi