Discusar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm, pössun er líklega málið.. Einhver sem býður sig fram?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kanski að það sé pláss í gryfjunni hjá Forsetanum ? :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

úff ekki vildi ég bera ábyrgð á þessu! ef ég stæði í þessum sporum myndi ég frekar gera mikið til að fá einhvern vanann til að gefa heldur en fara að færa þau. fleiri áhættuþættir fyrir svona lítil kríli. Er ekki einhver sem þú treystir þarna austast í austurbænum?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Væri náttúrulega best að geta haft þau á sínum stað og fá einhvern til að gefa, en ef það er ekki í boði þá er betra að setja þau í pössun heldur en að taka áhættuna á því að þau lifi vikuna af án matar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ég held af reynsluni að seiðin lifi af án artemiu i viku vegna þess að þau éta af foreldrunum sinum bara á meðan en það er miklu frekar matargjöfin til foreldrana og er þetta bara ekki spurning um sjálfvirkan matara :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég myndi helst vilja að einhver gæfi artemíu, amk 1x á dag... Seiðin eru nefnilega orðin það stór að ég er ekki viss um að þau myndu þrífast á bara foreldrunum..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ef að þau eru farin að taka artemiuna þá þurfa þau örugglega á henni að halda. ertu með lifandi artemiu?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

:wub:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Svaka sætt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Glæsilegt :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Aww *bráðn* þetta eru nú meiri krúttin :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau eru aðeins farin að hætta sér frá foreldrum sínum.. En eru ansi fljót að flýja til þeirra ef einhver hreyfing er í kringum búrið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekki bestu fyrirsæturnar...
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mér finnst þetta reyndar hrikalega flott mynd! :pot:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er fátt fallegra en að sjá foreldra með ungviðið sitt, sama hvaða dýrastofni það tilheyrir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ásta wrote:Það er fátt fallegra en að sjá foreldra með ungviðið sitt, sama hvaða dýrastofni það tilheyrir.
Mikið er ég sammála þér með það Ásta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Seiðin enn á sínum stað. Einhver 2-3 sem eru óþarflega lítil og önnur 2-3 með asnalegan bakugga en virðist annars vera í lagi með þau.

Ég tók foreldrana frá í kvöld, þau voru orðin ansi löskuð eftir ágang seiðanna á meðan ég var í usa.

Image

Ætli það séu ekki liðnar um 4 vikur frá hrygningu núna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Glæsilegt !
Gaman að svona.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er mikil breyting á þeim á ekki nema 2 vikum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Það er mikil breyting á þeim á ekki nema 2 vikum.
Jamm, líka þegar maður hugsar til þess að ég var í útlöndum í viku þar sem þeir fengu frekar lítið að éta. Ættu að taka góðan vaxtarkipp núna, ég ætla að vera duglegur að dæla í þá artemíu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það er liðin vika síðan síðast. hvernig gengur? :mynd:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Seiðin eru hress og stækka ágætlega. Engin afföll. Skal smella af myndum í kvöld.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Engar myndir... Næstum öll seiðin dauð :( Kom einhver pest upp í rekkanum sem mér tókst ekki að losna við. Parið er hinsvegar búið að hrygna 2x í "hvíldinni" og komu seiðunum upp þangað til að þau fóru að synda og enduðu í yfirfallinu :)

Tek þau frá fljótlega og vona að þetta gerist ekki aftur. Ég er kominn með UV ljós á stæðuna þannig að þetta ætti ekki að geta smitast á milli búra allavega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ég fékk hrygningu í búrið hjá mér...diskus....en er ekki að sjá hver er kallinn...kvk passar hrognin massan...en hinir bara væflast í kringum pakkann....einhver ráð þannig að ég sjái hver kallinn er...langar að taka þau til hliðar í gryfjuna
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur tekið þau til hliðar bara með kerlingunni.. Hún ætti að vera alveg nóg til að sjá um þau.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Spurning hvort þú sjáir hrygningartoturnar á parinu, þá ættirðu að sjá hvaða karl á þetta :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

oddi302 wrote:Spurning hvort þú sjáir hrygningartoturnar á parinu, þá ættirðu að sjá hvaða karl á þetta :wink:
Þær eru ansi fljótar að hverfa eftir hrygningu... Maður þarf helst að standa þau að verki til að sjá toturnar almennilega, en þá getur maður líka alveg séð hvor er hvað :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Er ekki kellan sem passar hrognin alltaf ?

Ekki það að hrognin mín voru étin....langaði bara að kippa þeim til hliðar...lykilatriði að vita þá hver kallinn er :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau passa venjulega bæði - Lítið að marka hvor er að passa :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply