1/2 tonn
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Lenti í þessu með mína unglinga á sínum tíma
Þetta er algengt vandamál meðal frontosa þar sem þetta eru djúpvatns fiskar þá koma þeir ekki oft nálægt lofti til að gleypa, nema þá í fiskabúrum
Það sem er hægt að nota til að reyna lækna þetta eru Grænar baunir og Epsonsalt
Ef það sýnir ekki árangur er loka úrræði að taka nál og tæma loftið, leiðbeiningar að því finnur þú á Youtube
Þetta er algengt vandamál meðal frontosa þar sem þetta eru djúpvatns fiskar þá koma þeir ekki oft nálægt lofti til að gleypa, nema þá í fiskabúrum
Það sem er hægt að nota til að reyna lækna þetta eru Grænar baunir og Epsonsalt
Ef það sýnir ekki árangur er loka úrræði að taka nál og tæma loftið, leiðbeiningar að því finnur þú á Youtube
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Það er mjög góð grein um þetta hér http://www.cyphos.com/forums/showthread.php?t=15649
Þið gætuð þurft að vera með aðgang til að sjá þetta.
Þið gætuð þurft að vera með aðgang til að sjá þetta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég fór í Fiskó í dag "bara til að skoða" en kom auðvitað heim með poka og í honum var Altolamprologus compressiceps, gold head, sem er flottur og verður enn flottari þegar hann stækkar.
Ég var nú bara að fatta núna að ég var bjáni að hafa ekki tekið báða sem til voru, vill til að það er ekki langt fyrir mig að fara.
Þarna sá ég talsvert magn af Tropheus, það er nú meira hvað ég er alltaf veik fyrir þeim og það kemur að því að ég eignast góðan hóp.
Ég var nú bara að fatta núna að ég var bjáni að hafa ekki tekið báða sem til voru, vill til að það er ekki langt fyrir mig að fara.
Þarna sá ég talsvert magn af Tropheus, það er nú meira hvað ég er alltaf veik fyrir þeim og það kemur að því að ég eignast góðan hóp.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
er hann ekki úrbræddur ? búið að þjöstnast á honum árum samanÁsta wrote:Ég þarf þá að losna við kallinn, eru einhverjar verslanir sem taka notaða kalla upp í búr?
færð varla meira en 2 ltr gullfiska kúlu fyrir hann
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Ég ætlaði taka þau daginn eftir að ég póstaði seinast en fann 5 stk. dauð í búrinu þau voru orðin 2 cm og kviðpokalaus þannig að kerlan hefur verið búin að hafa þau í nokkurn tíma.
Ég hef ekki hugmynd um að hverju þau drápust, kannski hefur vatnið ekki verið nógu gott
Ég fylgist betur með núna.
Ég hef ekki hugmynd um að hverju þau drápust, kannski hefur vatnið ekki verið nógu gott
Ég fylgist betur með núna.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Það er fátt að ske í þessu búri þessa dagana.
Ég hef verið í svolitlu brasi með að fá þá til að éta, þeir taka þó oftast við nýjum fiski og rækju. Blóðormar svínvirka líka.
Hef verið svolítið með cichlid sticks.. eitthvað svoleiðis, þessa hefðbundnu brúnu stauta sem fást í öllum búðum en þeir eru ekki að virka nógu vel. Fronturnar koma ekkert mjög mikið upp til að éta og þessir stautar molna bara niður á of fljótum tíma.
Prófaði um daginn grænar kúlur frá Ocean Nutrition sem eru ágætar nema þær sökkva ekki, a.m.k. ekki strax. Kosturinn við þær er þó að þær geta legið í vatninu í sólarhring eða lengur án þess að fara í sundur og subba búrið. Ef ég hreyfi vatnið svolítið eftir að þær eru orðnar "legnar" fara þær stundum niður og eru étnar með bestu lyst.
Nú er ég með grænfóður frá Ocean Nutrition, flögur sem sökkva hratt og vel og eru étnar strax líkt og grænfóðrið frá Tetra sem hefur virkað vel.
Svo var ég svo óheppin að ljósið í búrinu gaf sig en á móti þvílíkt heppin að ég fékk það bætt. Svo nú er ég komin með T5, High Lite Blue og eina High Lite Day. Ég er enn að venjast ljósinu.
Er búin að vera ótrúlega löt við að taka fiskamyndir í sumar, eins og að skipta um vatn
Stendur allt til bóta.
Ég hef verið í svolitlu brasi með að fá þá til að éta, þeir taka þó oftast við nýjum fiski og rækju. Blóðormar svínvirka líka.
Hef verið svolítið með cichlid sticks.. eitthvað svoleiðis, þessa hefðbundnu brúnu stauta sem fást í öllum búðum en þeir eru ekki að virka nógu vel. Fronturnar koma ekkert mjög mikið upp til að éta og þessir stautar molna bara niður á of fljótum tíma.
Prófaði um daginn grænar kúlur frá Ocean Nutrition sem eru ágætar nema þær sökkva ekki, a.m.k. ekki strax. Kosturinn við þær er þó að þær geta legið í vatninu í sólarhring eða lengur án þess að fara í sundur og subba búrið. Ef ég hreyfi vatnið svolítið eftir að þær eru orðnar "legnar" fara þær stundum niður og eru étnar með bestu lyst.
Nú er ég með grænfóður frá Ocean Nutrition, flögur sem sökkva hratt og vel og eru étnar strax líkt og grænfóðrið frá Tetra sem hefur virkað vel.
Svo var ég svo óheppin að ljósið í búrinu gaf sig en á móti þvílíkt heppin að ég fékk það bætt. Svo nú er ég komin með T5, High Lite Blue og eina High Lite Day. Ég er enn að venjast ljósinu.
Er búin að vera ótrúlega löt við að taka fiskamyndir í sumar, eins og að skipta um vatn
Stendur allt til bóta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég myndi amk hafa grænfóðrið sem algjört spari, það getur farið illa í fronturnar.
Það eru til einhverjar koi pillur sem sökkva rólega í dýragarðinum sem gætu hentað. Annars hef ég oft verið í þessum vandræðum líka, að finna mat sem sekkur. Ef þú vilt þá geturðu fengið massivore pellets smakk hjá mér. Þær sökkva hratt og eru frekar djúsí, það éta allir fiskar þær hjá mér, amk sem þær komast uppí.
Það eru til einhverjar koi pillur sem sökkva rólega í dýragarðinum sem gætu hentað. Annars hef ég oft verið í þessum vandræðum líka, að finna mat sem sekkur. Ef þú vilt þá geturðu fengið massivore pellets smakk hjá mér. Þær sökkva hratt og eru frekar djúsí, það éta allir fiskar þær hjá mér, amk sem þær komast uppí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég hélt að grænfóðrið væri svo gott fyrir þá
Það virðist ekkert vera of smátt fyrir fronturnar þar sem þær ryksuga botninn í matarleit, kannski ég prófi þetta Guðrún.
Keli, ég væri til í að fá smá smakk.... til í að prófa allt sem sekkur.
Það virðist ekkert vera of smátt fyrir fronturnar þar sem þær ryksuga botninn í matarleit, kannski ég prófi þetta Guðrún.
Keli, ég væri til í að fá smá smakk.... til í að prófa allt sem sekkur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Þær eru eitthvað að hressast hjá mér og eru orðnar gráðugri, eru meira að segja farnar að koma aftur upp þegar ég kem að búrinu með mat.
Ég sá í seinustu viku að það er ein hrygna með hrogn, ég ætla að fylgjast vel með og reyna að strippa þegar að því kemur.
Ég sá í seinustu viku að það er ein hrygna með hrogn, ég ætla að fylgjast vel með og reyna að strippa þegar að því kemur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.