hmm.... mér finnst ekkert voðalega gáfulegt að ráðleggja snigla við þörungi. sé ekkert skemmtilegt við sniglaplágu í staðin fyrir þörungaplágu (talandi af reynslu, búin að prófa bæði). hann mummi virðist alveg vita hvað hann er að biðja um.
Eplasniglar valda reyndar sjaldan plágun en ég skil samt ekki hvað hann GUðjónB er að tauta um eplasnigla þarna og af hverju hann minnist sérstaklega á Eplasnigla frá Fiskó, ég veit ekki til þess að þeir séu eitthvað merkilegri þar en annars staðar.