156.000.- kr. Asísk arowana

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Til hamingju með fiskinn Hlynur.

Ertu kannski með fleiri myndir eða vidjó? :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sú asíska er í fínu fjöri og skemmtir sér við að elta Álnacöru unglinga sem ég setti í búrið.

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Tók í pössun um daginn fullvaxinn Jack Dempsey og tvo ca 15 cm severum.
Arowanan virðist ekkert kippa sér upp við þennan félagsskap en er þó ekkert sátt við samkeppnina um fóðrið.

Image

Image
Dempseyinn er gullfallegur. Rólegur og nokkuð felugjarn.

Image
Severum una sér vel og eru líka friðsamir.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá hvað severum er gegggggjaður!.. hlakka til þegar mínir verða svona.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Severum eru virkilega fallegir fiskar en sína oft ekki sínar bestu hliðar því þeir verða oft fyrir barðinu á ákveðnari búrfélögum.
Ég held að búr eingöngu með þessum friðsamari ameríkönum geti verið ansi skemmtilegt.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst JD alveg geggjaður.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þessi JD er sjúklega fallegur!! féll alveg fyrir honum...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja hvað er Aró orðinn stór? Maður fer að vilja myndir af svona fallegum fisk. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Arowanan er um 30cm og öll að breikka.
Hún er orðin alveg sérstaklega hrifin af nautshjartanu og er líka dugleg í gullfiskunum sem stundum er lætt í búrið fyrir skóflunefinn
Myndir væntanlegar.
dragonfly
Posts: 86
Joined: 20 Nov 2008, 09:09

Post by dragonfly »

buid
Last edited by dragonfly on 16 Dec 2008, 18:58, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

dragonfly wrote:ja, flottur arowana hja per, svona gull gull, hvada tegund er hann og hvar fekkstu hann? :D eg mundi ekki setja med annad fiskum. ma vera margir arowana i burinu, ekki 2. Fleiri en 5... lika oskarinn, setja bara med oskana. pad eru svona hja brodir minn, hann aldrei blandad saman svona fiskum:)
Hvernig væri að lesa þráðinn áður en þú ferð að bulla? Þetta kemur flest fram hérna fyrir ofan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
dragonfly
Posts: 86
Joined: 20 Nov 2008, 09:09

Post by dragonfly »

buid
Last edited by dragonfly on 16 Dec 2008, 18:57, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég sé enga ástæðu til að edita póstinn þinn, ég er nokkuð viss um að flestir hérna séu ekki sammála þér að ég sé dónalegur. Kaldhæðinn kannski, en varla dónalegur

Ég var einfaldlega að benda á að það er 3-4 bls þráður hérna fyrir ofan þar sem þú hefðir getað lesið þér til um margt það sem þú varst að spyrja um. Það er óþarfi að endurtaka hlutina aftur í þræðinum fyrir fólk sem vill ekki lesa það sem áður hefur komið fram.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Mig langar til að svara þar sem ég er þeim kostum gæddur í þessu máli að geta gefið hlutlaust svar þar sem ég þekki hvorugan deildanda.

Keli hefur aldrei virkað dónalegur á mig, og fannst mér pósturinn frá dragonfly vera full mikið yfir strikið og ætti dragonfly að lýta í eigin barm hvað dónaskap varðar.

Þó það sé tilgangur spjallborðs að spjalla um hlutina, þá finnst mér það bara vera leti af hálfu dragonfly að lesa ekki póstana á undan, sérstaklega þar sem hann þykist hafa áhuga á þessu. Það er kannski ekki dónaskapur af honum að spyrja þessara spurninga, en það er ekki dónaskapur af hálfu Kela að benda honum á að þetta hafi komið fram og hann geti lesið um það á þráðinum hafi hann áhuga.

Þar sem dragonfly virðist vilja til einka sér ensku þá mun ég endurtaka mig á því ágæta tungumáli. Aðrir geta hætt lestri hér.

-----

Since I know neither of the persons involved in this arguement and am there for nautral, I wanted to reply to these posts.

I've never seen keli as a rude person. Quite the opposite I find that dragonfly goes over the line in his post, and is quite rude himself. People in glass houses shouldn't throw bricks.

Even though the purpose of chat rooms is to chat about things, i feel that it's a sign of laziness that dragonfly doesn't give the thread the interest or time to read the earlier posts, specially since he claims to be interested. It's maybe not rude of him to ask questions, but it isn't rude of keli either to point out that he can find the answers in earlier posts if he really is that interested.
dragonfly
Posts: 86
Joined: 20 Nov 2008, 09:09

Post by dragonfly »

buid
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hvernig væri að fá nokkara ýjar myndir af fiskinum
:)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

sigurgeir wrote:hvernig væri að fá nokkara ýjar myndir af fiskinum
Svo ekki C nú minnst á Nýjar. :roll: :lol:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sú asíska dafnar vel og er að detta í 40 cm, reyndar virðist hún vera að hægja á vextinum eftir góðan kipp síðustu vikur.
Hún er frekar myndavélafælin þannig það er ekkert grín að ná góðum myndum.

Image

Image
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

virkilega flottur fiskur. 156k er ágætis slatti en gaman að eiga svona grip get ég trúað :shock:

keep up the good work hlynur :)
Ekkert - retired
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

fyrst af öllu til hamingju með þetta monster.

ég er samt að vellta fyrir mér hvað hann getur orðið stór, einnig væri gaman að vita hvort þú ætlir að fá kellingu handa honum?
-a
-Andri
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Junior wrote:fyrst af öllu til hamingju með þetta monster.
ég er samt að vellta fyrir mér hvað hann getur orðið stór, einnig væri gaman að vita hvort þú ætlir að fá kellingu handa honum?
-a
Asískar arowönur geta orðið 90 cm.
Mér þykir þú ansi klár ef þú getur kyngreint hana fyrir mig sísona en að finna maka handa henni er ekki á döfinni enda langt í að ég komi upp aðstöðu fyrir ræktun á svona fiskum.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

æji ég gerði eh-vegin ráð fyrir að þetta væri hann, (einhver steipa í mér) :oops: djöfull væri samt gaman að koma sér upp ræktunaraðstæðu.
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Og líka fjári dýrt, það hefur varla farið framhjá þér að þessi fiskur kostaði 156.000 kr. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já og ef maður ætlaði að flytja inn annan í svipaðri stærð og þessi er kominn í þá fer kostnaðurinn sjálfsagt í hálfa millu. :)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Vargur wrote:Já og ef maður ætlaði að flytja inn annan í svipaðri stærð og þessi er kominn í þá fer kostnaðurinn sjálfsagt í hálfa millu. :)



:omg:
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

var að skoða þessa fiska á wiki....org og va hvað þeir verða he***íti stórir Vá en held að það hafi lesið að þeir þyrftu að vera fimm til átta saman svo að það er ekkert hægt að gráta vegna kreppu sko :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sú asíska hefur það fínt og er reyndar að verða skemmtilegri þessa dagana, hún er orðin rólegri og farin að betla mat og er minna stressuð en áður. Ég veit ekki alveg hvað veldur þassu en kannski er málið að Elma er að gefa henni oftar en ég, kannski þykir henni ég full durgslegur eða þá að hún hefur myndað sér einhverjar ranghugmyndir eftir að hafa lesið gömul DV.

Image
Hún er með Rtc og tveimum congicus í búri og allir eru sáttir, ég stefni reyndar á að fara með Rtc í 1000 lítra búrið bráðlega enda er hann að ná Arowönunni í stærð eins og sést á myndinni (Elma tók myndina), allir eru þó enn sæmilega sáttir í 400 lítra búrinu enda fóðrað hóflega, passað upp á vatnsgæði og í búrinu er orginal Juwel dælan auk Rena Xp4 tunnudælu.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vargur wrote:Já og ef maður ætlaði að flytja inn annan í svipaðri stærð og þessi er kominn í þá fer kostnaðurinn sjálfsagt í hálfa millu. :)
Innkaupsverðið á 45cm asískri er meira en söluverðið á þessari það er fyrir vísu :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég leyfi mér nú bara að heimta myndir og upplýsingar um stærð og svona.
Það eru liðnir 290 dagar frá seinasta myndapakka. :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lítið að frétta en arowanan og Rtc eru bæði um 40 cm, congiarnir litlu styttri.
Rtc er búinn að vera hálfslappur, er eitthvað horaður og ælir matnum stundum með tilheyrandi subbuskap, hann er búinn að gleypa dælustútinn 2x og það virðist ekki hjálpa. :? Planið er að koma honum í 1000 lítra búrið fljótlega og jafnvel congiunum líka.

Myndir sem reyndar Elma tók enda er ég alveg hættur að nenna að taka myndir.
Image

Image
Post Reply